6.2.2022 | 23:05
Eini eftirlifandi forsætisráðherra sem vann að samningu Kanadísku stjórnarskrárinnar, lögsækir Kanadíska ríkið fyrir brot á henni
Það er stutt í að Kanadíska stjórnarskráin eigi 40 ára afmæli. Elísabet drottning Kanada skrifaði undir þann 17. apríl 1982.
Þá færðist valdið yfir stjórnarskránni frá Breska þinginu og heim til Kanada. Þetta var samvinnuverkefni Alríkis (federal) stjórnarinnar og fylkjanna (provinces). Til að breyta stjórnarskránni þarf samþykki þingsins, öldungadeildarinnar (senate) og 7. af fylkjunum og þurfa þau að hafa 50% eða meira af heildaríbúafjölda fylkjanna.
Þegar núverandi stjórnarkrá kom til sögunnar, árið 1982, var Pierre Trudeau, faðir núverandi forsætisráðherra, forsætisráðherra Kanada.
Eini eftirlifandi forsætisráðherran sem sat og vann að samningu stjórnarskránnar, Brian Peckford, þáverandi forsætisráðherra Nýfundnalands og Labrador, hefur nú stefnt Kanadísku ríkisstjórninni, vegna þess sem hann telur stjórnarskrárbrot.
Hann telur að reglugerð (mandate) um skyldubólusetningu til þess að mega ferðast með flugvélum eða lestum brjóti gegn stjórnarskránni.
Í frétt National Post segir m.a.
"Ive come to the conclusion now that I must, and as a Canadian, as one of the writers, founders of the Constitution Act of 1982, not only speak about it, I must act about it," Peckford told psychologist Jordan Peterson on a recent podcast, discussing the lawsuit.
Í fréttinni segir ennfremur:
"Eric Adams, a law professor at the University of Alberta, said numerous lawsuits against COVID-19 measures have failed to overturn public-health restrictions, and this case raises many of the same issues.
"Its always going to be difficult to win a case for you where youre bringing out arguments that have already failed in similar context, Adams said. But at some point, perhaps the pandemics duration becomes a variable that becomes a factor in one of these lawsuits."
Wilson said many of the cases that had come before the court were done on tight time schedules, with less well-developed scientific evidence and a "factual change in the risk profile of the pandemic."
"Were building a different case than any case thats been put before the courts to date," Wilson said.
Það verður vissulega fróðlegt að fylgjast með því hvernig þessu máli reiðir af.
Hér að neðan má svo sjá Jordan Peterson og Brian Peckford ræða saman. Virkilega áhugavert samtal.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Mannréttindi, Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 7.2.2022 kl. 02:36 | Facebook
Athugasemdir
Stórgott myndband frá Robert Gouveia tengt þessu.
https://www.youtube.com/watch?v=Z9DN7bSLdmY
Guðmundur Jónsson, 7.2.2022 kl. 10:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.