Þangað til fyrir 6. árum

Þangað til fyrir 6. árum hefði sambærileg frétt og þessi getað komið frá Íslandi.

Snemma árs 2015 voru lög um guðlast felld úr gildi á Íslandi.

Ég held að síðast hafi lögin verið "virk" hafi verið árið 1997, þegar Spaugstofan var ásökuð um guðlast.

Þáttur þeirra var rannsakaður, en ef ég man rétt hætti saksóknari við ákæru.

En það var ekki fyrr en 2015 sem lögin voru afnumin.

Fyrir það geta Íslendingar þakkað Pírötum, en flutningsmenn frumvarpsins um afnámið voru Helgi Hrafn, Jón Þór og Birgitta.

 

 


mbl.is Þungarokkari sektaður fyrir guðlast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband