Athyglisverð viðtöl á Sprengisandi

Sprengisandur á Bylgjunni er að mínu mati langbesti þjóð- og stjórnmálaþátturinn á Íslandi í dag.

Ég vil ennfremur hrósa stjórnenda/tæknimönnum fyrir hvað klippur úr þáttunum eru fljótar að koma á netið.  Þar er vel að verki staðið.

Þegar ég hlustaði á þáttinn frá í gær nú í morgunsárið fannst mér hann góður, sérstaklega viðtölin við Eirík Ragnarsson í endann og Árna Odd Þórðarson í upphafi þáttar.

En þátturinn í heild sinni er vel þess virði að hlusta.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband