14.2.2020 | 16:58
I got a Harley for my husband
Ég var að þvælast í umferðnni í gær. Keyrði þar rólega á eftir býsna stórum jeppa, enda hámkarkshraðinn aðeins 50. Lenti síðan á rauðu ljósi og fór að lesa límmiða sem voru nokkrir á afturrúðinni.
Meðal annars þessi frá Harley Davidson mótorhjálaframleiðandanum.
"I Got A Harley For My Husband - Best Trade I have ever made.
Meginflokkur: Grín og glens | Aukaflokkar: Heimspeki, Viðskipti og fjármál, Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.