Mongólar sem rokka

Ég get nú ekki talist mikill "rokkhundur"; en þó finn ég alltaf reglulega rokklög sem ég hrífst af,  jafnvel úr þungarokkinu.

Síðasta hljómsveitin sem ég hef hrifist af úr þeim geira er Mongólska hljómsveitin HU.

Nokkur lög þeirra hafa notið vinsælda víða um heim, en mesta athygli hefur líklega lagið "Yuve Yuve Yu" vakið.

Lagið er enda gott og myndbandið hreint augnakonfekt.

Eins og einhver orðaði þetta ef Ghengis Khan hefði hlustað á rokk, hefði hann hlustað á "The Hu".

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband