18.12.2019 | 15:00
Loksins: "Fjarlæga hliðin" kemur á vefinn
Það var mörgum mikill harmur þegar Gary Larson dró sig í hlé og "The Far Side" hætti að dafna og þroskast.
En nú er hægt að taka gleðina upp að nýju, stórglæsileg vefsíða hefur opnað, ekki flókið https://www.thefarside.com/ , og síðan er uppfærð daglega.
Ótrúleg hamingja að geta fengið sinn daglega skammt.
Ég er reyndar hamingjusamur eigandi af heildarsafninu, "The Complete Far Side", og hef verið í vel á annanáratug. Það er sígildur gleðigjafi.
En nú er heimasíðan dagleg skylduheimsókn.
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkar: Grín og glens, Spaugilegt | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.