27.6.2016 | 22:49
Annað "Brexit"
Annað "Brexit" á örfáum dögum. Bretland þarf að faria heim frá meginlandinu, nú af Evrópumótinu í knattspyrnu.
Það sem stendur upp úr er frábær spilamennska íslenska landsliðsins og ótrúlegur stuðningur íslenskra aðdáenda.
Sjálfsagt megum við eiga von á undirskriftalistum sem krefjast þess að leikurinn verði endurtekinn, eða að London eigi kröfu á eigin liði í Evrópukepninni.
Það er akkúrat þannig sem að þeir sem verða að teljast "sore loosers" haga sér.
ÁFRAM ÍSLAND
Fann að þeir litu niður á okkur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Evrópumál, Íþróttir, Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 28.6.2016 kl. 04:07 | Facebook
Athugasemdir
Vonandi fer íslenzka liðið nú ekki að ofmetnast og fara að slá slöku við.
Pétur D. (IP-tala skráð) 28.6.2016 kl. 18:10
Halló, mjög mikilvægt: http://albafos.wbs.cz/international.html
adavo (IP-tala skráð) 28.6.2016 kl. 19:01
Nei, adavo, ekkert á síðunni albafos.wbs.cz er mikilvægt. Þetta er spamsíða með rugli og þvættingi.
Pétur D. (IP-tala skráð) 28.6.2016 kl. 19:11
Adavo, hættu að spamma allar bloggsíður, helvítið þitt.
Pétur D. (IP-tala skráð) 29.6.2016 kl. 18:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.