Athyglisverđ orđ biskups

Ég sá viđtal viđ Agnesi Sigurđardóttur, biskup á vefsíđu Vísis. Renndi hratt í gegn um ţađ, en ţađ voru örfá atriđi sem vöktu athygli mína.

Biskup segir um Zúista:

„Ég hef enga skođun á nýjum félögum. Ég verđ ađ viđurkenna ađ ég setti mig ekki mikiđ inn í ţetta mál. En ţetta er mjög sniđugt hjá ţeim. Ţetta er klárt fólk, bráđsniđugt. Ţađ sér ţarna möguleika á ţví ađ fá fjármagn frá ríkinu.“

Vegna zúista varđ kirkjan af ellefu milljónum í sóknargjöld. „Ţađ er agalegt fyrir söfnuđi og sóknir landsins.“

Ţarna talar biskup um sniđugt fólk sem sér möguleika á ţví ađ fá fjármagn frá ríkinu. Ţađ er ekki talađ um endurheimtingu "sóknargjalda" enda í raun engin "sóknargjöld" innheimt.

Enda löngu tímabćrt ađ ţetta fyrirkomulag og ţessi framlög úr ríkissjóđi hćtti. Eđlilegt er ađ einstaklingur ráđi sjálfir hvort ađ ţeir kjósi ađ greiđa "sóknargjald" og verđa ţannig "sóknarmeđlimir".

Athygli vekur ađ hún telur kirkju sína verđa af ţessu fé. Eins og ţađ hafi á einhvern hátt tilheyrt kirkju hennar.

Ţađ vćri kirkjunni hollt ađ ţurfa ađ hafa meira fyrir sínum félagsmönnum og ađ ţeir vćru vissir um hag sinn af ţví ađ tilheyra henni.

Ţá vćri stađan líklega síđur sú, ađ ađeins um helmingur félagsmanna beri mikiđ traust til kirkju sinnar.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband