5.5.2007 | 20:45
Skynsamir Frakkar
Það lítur út fyrir að Frakkar ætli að vera skynsamir og kjósa Sarkozy sem forseta og hafna sósíalistanum. Mér finnst það reyndar ákaflega rökrétt að forskot Sarkozy aukist eftir yfirlýsingu Royal í þá átt að hætta sé á óeirðum ef hún sé ekki kjörin.
Franskir kjósendur eru líklega of skynsamir til að slíkar hótanir hrífi á þá. Ég er reyndar þeirrar skoðunar, eins og ég hef bloggað um áður, að sú yfirlýsinga Royal hafi verið ákaflega vanhugsuð og sé líkleg til að hafa af henni fylgi.
En nú er bara að bíða og sjá, það styttist í niðurstöðurnar.
Sarkozy eykur enn forskot sitt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.