Mikil er miskunin

Það er ekki nema von að þurft hafi áratuga rannsóknir til að komast að þessari niðurstöðu.  Mildin kemur ekki af sjálfu sér.

Líklega kemur þessi "tímamóta" niðurstaða þó of seint fyrir marga sem hafa liðið andlegar kvalir yfir óskírðum börnum sínum.

En það eru merkileg trúarbrögð sem hafa með innihaldslitlum loforðum, og hótunum stjórnað lífi milljóna manna öldum saman.

Það er vissulega afrek.


mbl.is Óskírð börn ekki lengur í forgarði vítis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

 Það er hvergi að finna neitt Helvíti í Biblíunni sem er einhver vist þar sem einhverjir kveljist um eilífð. Uppdigtun Vatikansins þegar sala aflátsbréfa stóð yfir. Lífsseig mannasetning eins og Kristur kallaði svona.

Siggi (IP-tala skráð) 28.4.2007 kl. 03:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband