18.7.2015 | 07:47
Ábyrgðin er Rússa og skósveina þeirra
Það virtist vera nokkuð ljóst frá upphafi að svokallaðir "aðskilnaðarsinnar" bæru ábyrgð á því að hafa skotið niður Malayísku farþegaþotuna.
Vissulega var reynt mað alls kyns bellibrögðum og röngum upplýsingum (fáir ef nokkrir betri í því en Rússar) að þvæla málið og koma sökinni annað.
En æ fleiri vísbendingar og sönnunargögn hafa komið fram sem gerir það æ ljósara að sökin eru skósveinum Rússa í Ukraínu, og ábyrgðin því Rússa að miklu leyti. Nú þetta myndband.
En það er ljóst að Ukraína mun seint verða eins og hún var eftir fall Sovétríkjanna. Rússland hefur þegar með valdbeitingu tekið stóran skerf af landi hennar.
Slíkur "niðurskurður" á Ukraínu mun líklega halda áfram, og næst verða það austurhéruð hennar sem verða "tálguð" af og innlimuð í Rússland.
Enn á ný er það vopnavald sem er notað til að breyta landamærum í Evrópu.
Ég verð að viðurkenna að mér er það hulin ráðgáta hvers vegna helstu forystumenn Evrópusambandsins, vilja endilega flýta fyrir og hvetja til slíkrar valdbeitingar, með því að verðlauna þá sem valdinu beita.
Vissulega er það svo að sjálfsákvörðunarréttur íbúa á afmörkuðum svæðum og löndum er mikilvægur. En það þarf líka að taka tillit til þess hvernig viðkomandi hópar komust í í "meirihlutaaðstöðu" á viðkomandi svæði.
Ef það var með því að myrða og flytja á brott þá sem höfðu búið þar áður, byggir sú krafa á veikum grunni, og sjálfsákvörðunarréttur þá um leið viðurkenning á réttmæti slíkra voðaverka.
Þetta er viðbjóðslegt að horfa á | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Evrópumál, Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Athugasemdir
tad er greinilegt að tu trúir ollu sem kemur i fréttum
Helgi Armannsson (IP-tala skráð) 18.7.2015 kl. 10:58
MH17 One Year On: What Really Happened and Why
http://21stcenturywire.com/2015/07/17/mh17-one-year-on-what-really-happened-and-why/
Helgi Armannsson (IP-tala skráð) 18.7.2015 kl. 11:31
@Helgi Þakka þér fyrir þetta. Það er ágætt að einhver trúi enn á samsæriskenningar.
Það eitt að vitna endurtekið til RT í myndböndum, segir meira en mörg orð.
G. Tómas Gunnarsson, 18.7.2015 kl. 12:37
Ástandið í austur Úkraínu er fyrst og síðast Úkraínskum yfirvöldum að kenna. Stefna þeirra er að losna við alla Rússneska og Rússnesk ættaða íbúa af svæðinu til að geta fært það í hendur vestrænum stórfyrirtækjum. Í fréttinni kemur fram að menn hafi gramsað í farangri farþeganna í vélinni sem skotin var niður. Vægast sagt undarleg uppsetning á frétt. Aðskilnaðarsinnar eru alltaf vondi aðilinn í fréttunum.. Það hefði líklega heyrst eitthvað ef þeir hefðu ekkert gert og látið allt kyrt liggja í sumarhitanum sem getur orðið +30 til +40 gráður. Þeir urðu að hafa hraðar hendur og koma líkamsleyfum farþeganna strax í frystivagna sem var gert þar sem það var vitað að það getur tekið nokkra daga að safna saman rannsóknarliði til að senda á staðinn frá vesturveldunum. Grams þeirra var ekki annað en að safna saman farangri þeirra látnu til að koma á öruggann stað. Hver skaut niður vélina er ekki enn komið á hreint en það mun vonandi koma í ljós fyrr en síðar og þá á að draga þá til ábyrgðar sem framkvæmdu þetta voðaverk hvort sem það var gert óviljandi eða ekki.
Ármann Birgisson, 18.7.2015 kl. 12:53
@Ármann Þakka þér fyrir þetta. Stjórn Ukraínu hefur verið með eindæmum döpur um langa hríð, spillt og ómarkviss.
Þá skiptir engu hvort verið hafa við völd stjórnir hliðhollar Rússum eða öðrum.
Hins vegar hef ég ekki séð nein merki um að Ukraínsk stjórnvöld hafi með markvissum hætti reynt að hrekja Rússa og Rússnesk ættaða á brott.
En vissulega var meiningin að reyna að "slíta á milli" í meira mæli en nú er. Og horfa meira í vesturátt en austur.
Það er líka eina raunhæfa í stöðunni fyrir Ukraínu til lengri tíma litið. Það þarf heldur ekki nema að líta á efnahagsástandið í þeim ríkjum sem voru undir oki Sovétsins/Rússa til að sjá að þeim sem hefur tekista að færa sig nokkuð vestur, hefur gengið betur.
Það eru æ fleiri vísbendingar um að sektin liggi hjá svokölluðum "aðskilnaðarsinnum", og bendir margt til þess að þeir hafi talið sig vera að skjóta niður herflugvél.
Þó að margt bendi til þess að meiri áhugi hafi verið á farangri, en líkamsleyfum, er það ekki aðalatriðið. Líkrán hafa þó aldrei þótt til fyrirmyndar.
Líkurnar á því að hinir seku verði dregnir til ábyrgðar eru ekki miklar og allra síst á meðan Putin og Rússar eru t.d. alfarið á móti "réttarhöldum" á vegum Sameinuðu þjóðanna til að komast að slíku.
http://www.nytimes.com/2015/07/17/world/asia/putin-rejects-un-tribunal-for-downed-malaysian-jet.html?_r=0
G. Tómas Gunnarsson, 18.7.2015 kl. 13:52
- UK get black box from plane and promise to go out whit recordings in 48 hours to. now calculate how many hours since last July paste
- all the evidences are on west and Dutch say that Buk is not true
- Ukraine that is suspect (?!) is part of investigation. Malaysia who have right to be part of investigation cant be part because they are independent country (!?)
- Russia give radar recordings to investigator asap and go public whit- only public evidence so far
- Ukraine/UK/USA/Dutch agree that is somen dont like some evidence they can stay top secret(?!)
- ukraine still refuse to give radar recordings and recordings from tower.
- all other recordings like Russian rebels talking over military communications using plane language (did you know they use codes?), other stuff posted on internet (like loch ness monster) proved to be false- by Dutch
Now you must be really smart to figure out what happens. i have 5 years son and i bet he can tell you what happend here."
Við skulum halda okkur við staðreyndir og vera ekki með neinar fíflalegar samsæriskenningar eins of þær að 'aðskilnaðarsinnar' skuli hafa skotið MH17 niður.
Staðreyndir:
"As MH17 moved into Ukrainian air space, it was moved by ATC Kiev approximately 200 miles north – putting it on a new course, heading directly into a war zone, a well-known dangerous area by now – one that hosted a number of downed military craft over the previous 3 weeks."
"“Ukraine’s SBU security service has confiscated recordings of conversations between Ukrainian air traffic control officers and the crew of the doomed airliner, a source in Kiev has told Interfax news agency.”"
"According to clear satellite images provided, on July 16th, the Ukrainian Army positioned 3-4 anti-aircraft BUK M1 SAM missile batteries close to Donetsk. These systems included full launching,"
"
Once again, Russia’s impressive chess move by presenting all of their satellite and radar data in the immediate aftermath of the crash may very well have helped to avoid a major international conflagration.
With the egg still drying on their faces, western mandarins shifted into PR damage-control mode. In a massive face-saving exercise, much was made in the western media and in high-powered political circles about the need for a “thorough and fair investigation into MH17”. Any chance of that happening quickly died once the flight data recorders were handed over to British authorities for safe keeping at the UK’s Air Accidents Investigative Branch located in Farnborough, England. It’s been nearly one year now since the aircraft’s black boxes were placed into the hands of British authorities and it seems as if any further factual inquiries into what really happened that day have hit the wall. After Russia’s data dump there is simply no chance that the ‘Russian-backed’ Rebels could be framed for the disaster, so NATO’s intelligentsia have little choice other than to simply sit on the evidence indefinitely.
It seems that the biggest losers are still the victims’ families. In December 2014, the Netherlands rejected families’ demands to allow the UN to take over from Dutch leading the investigation, as relatives claim the Dutch have “completely botched” the case by failing to meet basic international CSI protocol for securing evidence, as well as their inability to build a legal case to prosecute those responsible. As a leading NATO member with a clear stake in the Ukrainian civil war, the Netherlands can hardly consider themselves as a neutral arbitrator in the case. This is a good example of what happens to false flags once they reach the legal phase – when all of the previous hype and inertia generating through break-neck media speculation and wild political hyperbole – comes to a grinding halt in the face of the facts.
This past week saw the Dutch Safety Board (DSB) release its ‘preliminary findings’ in a new report which claims to have identified a “Russian BUK Missile” launcher as the smoking gun, as well as blaming Malaysian Airlines for being ‘sloppy’ in its professional conduct by “not doing enough” to prevent its plane from flying over the deadly war zone. Far from fact-based, both citations by the DSB amount to nothing more than gross speculation and wild theorizing. To call it an investigation is laughable.
Western media pundits have also been working overtime to characterize the DSB as a neutral arbitrator who is also apolitical, and a “meticulous”, honest broker. As a leading member of NATO, the Netherlands are anything but neutral and for anyone to suggest that that is truly the case would be both naive, and worse – ignorant – considering how NATO has managed to leverage the west’s fictional account of MH17 in order to fund and arm the Ukrainian military, as well as begin its recent unprecedented, break-neck expansion eastward right up to Russia’s border.
They claim that their final “definitive report” will be released sometime in the fall – but few in the know will be holding their breath, as this one looks like it has all the makings of a protracted exercise in obfuscation designed to stay as far away from any conclusive investigation as possible, and allowing for continuing political pressure on Moscow via the original blame game."
http://21stcenturywire.com/2015/07/17/mh17-one-year-on-what-really-happened-and-why/"
Hörður Þórðarson, 20.7.2015 kl. 01:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.