Ef stjórnarmenn hundsa vilja hlutafjáreigenda?

Er það ekki nokkuð ljóst að ef bankaráðsmenn sem hluthafi hefur kosið, hundsa vilja hlutafjáreigenda og taka ákvarðanir sem draga úr hagnaði fyrirtækis og þar með hlutafjáreigenda, þá skiptir hlutafjáreigandi um stjórnarmenn?

Er það ekki þannig sem hlutafjáreigandi tryggir hagsmuni sína og að stjórnarmenn spili ekki "sóló"?

Jafnvel hugsanlegt að fara fram á aukahluthafafund, þar sem bankaráðsmenn hafi misst tiltrú og trúnað hlutafjáreigenda?


mbl.is Bankaráð Landsbankans sem réð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta lið hagar sér einsog þeir vinni fyrir Dag B?

Hver eiginlega á bankann ?

Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 16.7.2015 kl. 11:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband