21.4.2007 | 17:53
Samsæri íþróttafréttamanna?
Ég hef aðeins nú undanfarna daga verið að velta fyrir mér formönnum Íslensku stjórnmálaflokkanna og hvernig þeir koma mér fyrir sjónir i gegnum sjónvarp og greinaskrif, ef til vill meira um það seinna.
En hitt vekur vissulega athygli að 2. af 6. formönnum, það er að segja Steingrímur J. og Ómar Ragnarsson skuli vera fyrrverandi íþróttafréttamenn af RUV.
Það getur eiginlega ekki verið nema tímaspursmál hvenær Samúel Örn tekur við Framsókn, eða hvað?
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Grín og glens | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.