Fagra Keilisnes

Já þeir eru margir sem líst vel á að byggja álver á Keilisnesi janft innan Samfylkingar sem utan, bygging álvers þar enda gamall "kratadraumur".

En Jón verður ekki á þingi á næstu kjörtímabili til að leggja þessu máli lið, en svo er líka spurningin hvort að ekki sé rétt að hafa kosningu á meðal íbúa í Vogum.

Er ekki jafn sjálfsagt að þeir geti kosið álver í Voga, nú eða hafnað því, og að Hafnfirðingar gátu kosið um stækkun.

En spurningin er líka sú, eru allir þeir sem fögnuðu ákvörðun Hafnfirðinga séu reiðubúnir til að standa með íbúum Voga,  ef þeir myndu greiða atkvæi með byggingu álvers, og styðja þá þá framkvæmd?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband