Þjóðfélag flatneskjunnar?

Auðvitað er enginn í sjálfu sér á móti því að útrýma fátækt, en það er þó hægara sagt en gert.  Það verður reyndar að taka það með í reikninginn að fátækt er að vissu marki afstæð, tekjur segja ekki alla söguna um hvað fólk hefur á milli handanna.

Hitt er svo ljóst að ef fátækt er miðuð við hlutfall af meðaltekjum, eða miðgildistekjum eins og virðist helst tíðkast nú um stundir og stjórnmálamenn í VG og Samfylkingu hafa hampað, er aðeins ein leið til að útrýma fátækt.

Það að þjóðfélag flatneskjunnar, þar sem trén sem vaxa best og hraðast eru miskunarlaust höggvin niður, allt í nafni jöfnuðar.

Ég vona svo sannarlega að Íslendingar beri gæfu til að hafna slíku þjóðfélagi í kosningunum í vor.


mbl.is VG leggur fram áætlun um að útrýma fátækt á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Já, það skulum við svo sannarlega vona Tómas.

Sigfús Sigurþórsson., 11.4.2007 kl. 02:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband