6.10.2014 | 07:09
Hvenær rugla menn og hvenær ekki?
Vefurinn Andríki er með allra bestu vefum Íslenskum. Þar er skrifað skýrt og stefnufast. Einstaklingar geta eðli málsins samkvæmt verið sammála eða ósammála því sem þar er skrifað, en lesningin er öllum holl.
Á laugardaginn var skrifuðu þeir aðeins um Ríkisútvarpið og Rás tvö. Þar hitta þeir naglann skemmtilega á höfuðið.
Þá hafa menn það. Ef menn lofa 300 milljarða þjóðnýtingu einkaskulda eru þeir kosnir til að stýra landinu. Ef menn viðra þá hugmynd að selja Rás 2 eru þeir ruglaðir og stórhættulegir.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Fjölmiðlar | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.