En hefur þeim sem vinna fjölgað?

Að dregið hafi úr atvinnuleysi teljast góð tíðindi, en vissulega skiptir máli hvernig samdrátturinn á sér stað hversu góð tíðindin geta talist.

Vonandi hafa sem flestir fengið atvinnu.  En tölulegar staðreyndir taka t.d. ekki á því hve margir hafa gefist upp og flutt í burtu.  Það gildir bæði á Íslandi og á Eurosvæðinu.

Síminnkandi verðbólga, bendir til þess að eftirspurn dragist saman sem bendir aftur til þess að samfélagið hafi í heild sinni hafi minna umleikis.Reyndar er samdráttur upp á 0.1 prósentustig (á milli mánaða, minnkunin er 0.3% á ársgrundvelli) ekki mikill samdráttur og bendir einnig til þess að störfum hafi ekki fjölgað, eða lítið.

occupati entassodisoccupazione en

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér að ofan má sjá tvö gröf frá Ítölsku hagstofunni, annars vegar fjölda einstaklinga sem hafa vinnu (til vinstri) og prósentstig atvinnleysis (til hægri).

Það er til dæmis áberandi að þó að fjöldi einstaklinga sem hafa vinnu fækki verulega á milli mars og apríl, þá stendur atvinnuleysið í stað.


mbl.is Dregur úr atvinnuleysi og verðbólgu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband