14.3.2014 | 14:41
Eru ekki allir að tala um kosningaloforð?
Kosningaloforð hafa verið mikið í umræðunni á Íslandi undanfarnar vikur. Rakst á þessa umfjöllun á vef Viðskiptablaðsins, þar var einnig að finna meðfylgjandi myndband.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Evrópumál, Fjölmiðlar, Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Um bloggið
Bjórá 49
Nota bene
Flickr
www.flickr.com
This is a Flickr badge showing public photos and videos from tommigunnars. Make your own badge here.
Hvaðan
Track
Færsluflokkar
- Aulahúmor
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fimbulfamb
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Grín og glens
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hæðni
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljósmyndun
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Saga
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Vísur og ljóð
Síður
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 713951
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Ágúst 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Athugasemdir
Hversu miklu betur væru nú Íslendingar staddir ef þessi maður hefði staðið við orð sín. Það má líka nefna heitstrengingar hans um að standa gegn því að samið yrði um Icesave og að AGS kæmi hér aldrei innfyrir dyr, fengi hann einhverju ráðið. Hvað um það þegar hann sendi Svavar vin sinn til að díla um Icesave á bakvið þjóð og þing og neitaði því að nokkrir samningar væru í gangi, daginn áður en Svavar birtist með samninginn.
Að þessi maður skuli enn vera formaður síns flokks er ótrúlegra en orð fá lýst. Það að hann skuli hreinlega ekki vera í steininum er enn furðulegra jafnvel.
Enginn maður hefur verið þessari þjóð dýrari. Enginn einstaklingur hefur valdið meiri skaða. Banksterarnir blikna við hlið hans.
Jón Steinar Ragnarsson, 14.3.2014 kl. 17:22
Og að hann skuli tala manna hæst um kosningaloforð núverandi ríkisstjórnar er eiginlega brandari ársins, ef ekki aldarinnar.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.3.2014 kl. 17:48
@ síðuhöfundar. Það var gott að sjá þetta myndskeið en gott ef hefðu fylgt myndskeið með orðum Bjarna Ben og Sigmundi Davíð einnig. Takk fyrir þetta.
@Jón Steinar Ragnarsson. Þegar stórt er upp í sig tekið getur verið erfitt að kyngja. Vona að kvöldið dugi til þess. Steingrímur er ekki lengur formaður VG heldur Katrín Jakobsdóttir.
Varðandi AGS þá var það ríkisstjórn Geirs H. Haarde og Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur sem óskaði eftir aðkomu AGS. Það var ekki ríkisstjón Jóhönnu Sigurðardóttur sem kallaði til AGS.
Er ekki lágmark að menn hafi söguna á hreinu áður en þeir fara að kasta skít útum allar koppagrundir?
Hvers vegna ætti Steingrímur að vera í steininum?
Svona málflutningur er engum til sóma og ég efast um að barnabörnin ef nokkur eru myndu vera stolt af afa sínum lesandi þetta þrugl.
Bið að heilsa vestur Ásthildur :) þar sem hann var ekki í framboði en Framsóknarmenn og Sjálfstæðismenn, sér í lagi Framsóknarmenn lofuðu heimsins mestu skuldalækkunum heimilinna.
Í stað 200-300 milljarða varð upphæðin ekki nema 40 milljarðar. En Framsóknarmenn og Sjálfstæðismenn né fylgjendur þeirra minnast ekki á 140 milljarða sem voru notaðar í afskriftir í þágu heimila á liðnu kjörtímabili.
Á þessu er talsverður munur. Hinir 40 milljarðarnir sem eiga að fylla upp í 80 milljarða (200-300 milljarða) efndirnar á launafólk að greiða sjálft. Sem sagt Framsókn er þegar búin að svíkja heimsins stærsta loforð.
Sjálfstæðisflokkurinn var ekki svo gleiður í kosningabaráttunni sem Framsókn enda vissu þeir að ekki væri hægt að fjármagna slíkt rugl.
En fávísir kjósendur trúðu í blindni og dáleiðslu á manninn sem var með silfurskeiðar í fötum til að dreifa en sveik allt þetta fólk.
En aftur takk fyrir myndbrotið G. Tómas Gunnarsson.
Hafþór Baldvinsson (IP-tala skráð) 14.3.2014 kl. 19:45
Hafþór er ekki betra að menn hafi söguna á hreinu áður en þeir fara að kasta skít útum alla kopagrundu. Í fyrsta lagi lofuðu frammsóknarmenn ekki 200 - 300 milljörðum. Þeir lofuðu að laga forsendurbrestinn og það bendir allt til þess að þeir uppfylli það að stærstum hlut. Hvað varðar 200 - 300 milljarðanna þá kom sú upphæð til sem svar við því hve svigrúmið í þrotabúum bankanna gæti hugsanlega verið. Þá er kolrangt að hin eiginlega skulalækkun nemi 40 milljörðum. Hún mun nema um 80 milljörðum og ef fólk kærir sig um þá bætist líffeyrissjóðsleiðin við. Semsagt trúlega erum við að upplifa heimsins mestu skuldalækkun.
Nú verða allir réttlátir menn að krefjast þess að RÚV spili þessa upptöku aftir og aftur og aftur og.....
Ps: Hafþór; afhverju ætti myndskeið með þeim Bjarna og Sigmundi að fylgja með? Er ekki búið að spila það nógu oft?. Má ekki ríkja neitt jafnvægi í umræðunni? Er það réttlæti vinstrimanna að eingöngu ein hlið heyrist, að aðeins annað sjónarmiðið fái að koma fram, að bara sumir séu rukkaðir um efndir en aðrir ekki og jafnvel þó svo að svik VG hafi verið óendanlega stærri.
Stefán Örn valdimarsson (IP-tala skráð) 14.3.2014 kl. 21:03
Hafþór.
Steingrimur var formaður flokksins þegar hann sveik allt sem hann mögulega gat. Sparaðu þér stærilætið. Ég segi hvergi að hann sé núverandi formaður, enda fullkunnugt um það.
Aætlun Ags var sett í gang í tíð síðustu ríkistjórnar og þar var Steingrímur t.d. höfuð tengiliður við sjóðinn og samþykkti m.a. 500 milljarða lán í gjaldeyrisvarasjóð, sem lá óhreyft á vöxtum í New York og kostaði okkur tugi milljarða.
Það eru raunar lög sem ná yfir gjörðir Steingríms. T.d. Þegar hann æaug að þinginu varðandi Icesave og reyndi að troða Svavarssamningnum í geg í skjóli nætur. Einnig má nefna samninga hans við vogunarsjóði, sem gaf þeim frítt spil og skotleyfi á þjóðina. Það má allveg telja saman þá hundruði milljarða sem hann hefur kostað okkur þegar hann skvampaði um dekkið eins og ótjóðruð kanóna sem fjármálaráðherra. Við þurfum svo ekki að nefna afrek hans í fleiri ráðuneytum sem allsherjarráðherra, þar sem hann afhausaði þingmenn og ráðherra eftir behag, ef honum þótti þeir teymast illa.
Þú getur þanið brjóst eins og þú vilt í allri þinni sjálfumgleði, en það sem. ég segi hér er rétt. Ég get hinsvega líklega lítið gert í ranghugmyndum þínum og afneitun.
Jón Steinar Ragnarsson, 14.3.2014 kl. 21:46
Það eru svo ótaldir bankarnir sem hann gaf.
Jón Steinar Ragnarsson, 14.3.2014 kl. 21:48
Tommi!
Flott upprifjun hjá þér:-) Við MA nemendurnir höfðum aldrei hugmyndaflug til að svíkja svona gjörsamlega.
Ég óska eftir skoðunum þínum sem íbúa í nýju ESB ríki, Eistlandi, um það hvernig það er að vera íbúi í ESB ríki.
Bestu kveðjur, BTB
Bjarni Th. Bjarnason (IP-tala skráð) 14.3.2014 kl. 23:03
Það var og, tek enda undir orð Jóns Steinars. Steingrímur J. Sigfússon varð okkur dýrari en banka kjánarnir , enda erum við en að súpa hið fúla seiði af gerðum hans.
Steingrímur þessi varð þess valdandi að við töfðumst í rúm fjögur ár við að koma í verk því sem fyrir lá eftir bankahrunið, en allan sin tíma á ráðherrastól bæti hann í og verk okkar stækkaði. Skyldi mál kommúnistans verða tekið fyrir, eða eru þeir alltaf ósnertanlegir?
Hrólfur Þ Hraundal, 14.3.2014 kl. 23:21
Það kom skýrt fram á fréttamannafundi sem haldinn var eftir að Jóhanna og Steingrímur mynduðu sína ríkisstjórn, að loknum kosningum vorið 2009, að markmið Steingríms væri ekki að standa við sín kosningaloforð, ekki heldur það sem hann gaf kvöldið fyrir kosningadag og sýnt er í myndbandinu hér fyrir ofan.
Markmið Steingríms var einungis eitt, að mynda vinstristjórn sem næði að halda völdum heilt kjörtímabil. Allt sem stuðlað gæti að þessu markmiði réttlætti svik við kjósendur.
Þetta tókst ekki hjá Steingrím, því þó þessi ríkisstjórn hafi setið í stjórnarráðinu allt kjörtímabilið, missti hún sinn meirihluta nokkru áður en því lauk. Þá má spyrja sig hvort ríkisstjórn sem ekki hefur getu til að stjórna landinu sé yfir höfuð einhver ríkisstjórn, hvort síðasta kjörtímabil hafi ekki einfaldlega verið stjórnlaust frá upphafi til enda.
Það er auðvelt að finna þau kosningaloforð sem Steingrímur og hanns þinglið sveik. Hitt er örðugra, að finna eitthvert það kosningaloforð sem hann stóð við á síðasta kjörtímabili.
Ég skora á hvern þann sem getur bennt á þau loforð að láta til sín heyra. Það verður vissulega að halda öllu til haga og ef Steingrímur stóð við eitthvað kosningaloforð má vissulega ekki taka það frá honum. Allir eiga að njóta sannmælis.
Gunnar Heiðarsson, 15.3.2014 kl. 09:29
Hér er allavega upptalning á samstarfssamningi ríkisstjórnarinnar, loforðin eru svo sem góð nokk, en efndirnar sé hver maður að hafa gengið afar brösuglega. http://asthildurcesil.blog.is/blog/asthildurcesil/
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.3.2014 kl. 12:29
Bestu þakkir fyrir innlitið og innleggin.
@Hafþór. Myndbönd með málflutningi Sjálfstæðismanna hafa verið spiluð í þaula. Væri ekki nær að velta því fyrir sér, hvers vegna t.d. RUV spilaði svipað myndbrot með Steingrími reglulega sumarið 2009? Hefði það ekki verið tilhlýðilegt?
@Bjarni. Gaman að heyra í þér. Það má margt gott segja um "Sambandið" og margt slæmt. Þannig er að einfaldlega um flesta hluti. Það sem hentar einum, hentar ekki öðrum, þannig er það einfaldlega.
Um margt er Evrópusambandið góður kostur fyrir Eistland. Ekki hvað síst þegar litið er til landfræðilegrar legu þess. Það hefur líklega sjaldan verið augljósara en nú. Enda sagði Ligi, fjármálaráðherra landsins fyrir fáum árum að Eistland hefði ekki efni á þeim munaði sem fullt sjálfstæði væri. Hann var ekki með neinar hugmyndir um að sjálfstæðið hefði aukist, en öryggið væri meira.
Sjálfsagt eru ýmsir þeirrar skoðunar hvað Ísland varðar, þeir hafa fullan rétt til þess. En það væri þá heilbrigðara að koma fram með þær skoðanir og rökræða á þeim grunni.
En ég skrifa ef til vill meira síðar um hvernig "Sambandsaðild" hentar Eistlendingum, en þar þarf ef til vill ekki síst að hafa í huga að þeir eru fjárhagslegir þiggjendur í ESB.
G. Tómas Gunnarsson, 17.3.2014 kl. 10:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.