Andstaðan við euroið vex

Þó að vissulega sé það langt í frá ávísun á árangur í kosningum í haust, að njóta fylgis í skoðanakönnunum að vori, er ástæða til að fagna góðu gengi AfD.

Það er ekki síst vegna þess að þetta stórmerkilega framboð kemur til með að draga athygli að vanda eurosins og auka umræður um þann vanda og hvað leiðir Þýskir stjórnmálamenn hyggjast velja til lausnar.

Velgengni AfD setur pressu á aðra stjórnmálaflokka og málefni eurosins gætu hæglega orðið fyrirferðarmeiri í kosningabaráttunni en ella.

Eitt af meginstefnumálum AfD er leysa upp Eurosvæðið með skipulegum hætti.

Þannig vex andstaðan og efasemdirnar um euroið - líka í Þýskalandi.

 

 


mbl.is Þýskir evruandstæðingar með 19% fylgi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband