13.4.2013 | 17:14
Baráttan stendur þangað til kjörstöðum lokar
Persónulega gerði ég mér enga hugmynd um með hvaða niðurstöðu Bjarni kæmi með undan feldinum. En ég er verulega sáttur þá niðurstöðu sem leit dagsins ljós.
Vissulega er mótbyrinn til staðar, en það verður einfaldlega að berjast til síðustu mínútu, þangað til kjörstöðum lokar.
En flokkur eins og Sjálfstæðisflokkurinn á ekki að láta stjórnast af skoðanakönnunum, eða velja sér formann samkvæmt þeim.
Það getur aldrei gefist vel til lengri tíma litið.
Bjarni heldur áfram sem formaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.