Píratar á ţing

Ţó ađ niđurstöđurnar í ţessari könnun séu all nokkuđ frábrugđnar niđurstöđum í könnun Stöđvar2/Fréttablađsins, eru meginlínurnar ekki ósvipađar.

Framsóknarflokkurinn er stćrsti flokkurinn (og bćtir stöđu sína örlítiđ  frá síđustu MMR könnun), Sjálfstćđisflokkurinn lćtur undan síga, Björt Framtíđ tapar verulegu fylgi, en Samfylking og VG standa nokkuđ í stađ.

Stóru tíđindin í ţessari könnun er fylgi Pírata upp á 7.8%. Ţađ stađfestir ţađ sem kom fram í Stöđvar2/Fréttablađskönnuninni ađ Píratar muni ná á ţing.  Ţetta er í fyrsta sinn sem ţeir ná ţeirri stöđu í könnunum MMR og tvöfalda ţeir fylgi sitt frá síđustu könnun.

Fylgi Pírata virđist fara upp á viđ, á svipuđum tíma og fylgi Bjartrar Framtíđar fer niđur á viđ.  Ţađ er ađ sjálfsögđu freystandi ađ tengja ţađ saman, sérstaklega ţar sem báđir flokkarnir höfđa til ungs fólks, en varasamt er ţó ađ fullyrđa um ţađ.

Ţetta kemur á hárréttum tíma í kosningabaráttunni fyrir ţá, og getur fengiđ kjósendur sem hölluđust ađ öđrum "smćrri" frambođum til ađ flytja sig yfir á Pírata.  Stemmingin fyrir ţeirra frambođi virđist fara ört vaxandi. 

Hinn stóri munur á fylgi Framsóknarflokks í ţessari könnun og könnun Stöđvar2/Fréttablađsins hlýtur ađ vekja nokkra athygli, hann er jú um 10 prósentustig.  Fylgi flestra annara "stćrri" flokkanna er ađ sama skapi hćrra í ţessari könnun. 

En nú eru rétt rúmar 2. vikur til kosninga - endaspretturinn eftir.  Enn getur flest gerst rétt eins og vaxandi fylgi Pírata sýnir.

Ţađ er nćsta ljóst ađ hart verđur sótt ađ Framsóknarflokknum, ţar eru jú atkvćđiin.  En ţar getur stemmingin skipt verulegu máli.

Eins og er virđist hún vera međ Framsóknarflokknum og Pírötum.  

Hér eru svo niđurstöđur könnunar MMR

 

 


mbl.is Framsókn međ 30,2% fylgi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Og hvađ er ţetta:Píratar?

Jósef Smári Ásmundsson, 9.4.2013 kl. 13:34

2 Smámynd: G. Tómas Gunnarsson

Ţú verđur ađ drífa ţig inn á www.piratar.is og kynna ţér máliđ.  

En Píratar eru hluti af alţjóđlegri hreyfingu.  Ég held ađ ég fari međ rétt mál, ţegar ég segi ađ ţeir hafi náđ hvađ bestum árangri í Ţýskalandi og Svíţjóđ hingađ til.

Fyrirferđarmesti parturinn í málflutningi ţeirra snýr ađ internetinu og tilraunum til ađ hefta ţađ eđa ritskođa. Sem ţau eru algerlega andsnúin.

Lang ferskasta "smćrra" frambođiđ ađ mínu mati.  Hafa ţađ tvímćlalaust sem kost ađ listar ţeirra eru ekki fullir af hinum "hefđbundnu kverúlöntum", eđa "celebum".

G. Tómas Gunnarsson, 9.4.2013 kl. 13:47

3 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Kannski ţađ Tómas.En ég er nú ekki alveg viss um ef ţetta er eina máliđ sem ţeir hafa á stefnuskrá ađ ég afgreiđi ţá ekki bara eins og hina flokkana međ ţví ađ kjósa ekki.Hins vegar tel ég ađ sömu reglur eigi ađ gilda um Internetiđ og ađra miđla.Frjálst međan ţađ skađar ekki einstaklinga.

Jósef Smári Ásmundsson, 9.4.2013 kl. 14:41

4 Smámynd: G. Tómas Gunnarsson

Ţó ađ ég segi nú stundum ađ í mér blundi vel taminn anarkisti, ţá á ég ekki von á ţví ađ ég kjósi Pírata.

En ég er samt ţeirrar skođunar eins og ég sagđi hér ađ ofan, ađ ţeir séu ferskastir af "smćrri" frambođunum.

Ţeir eru líka ađ taka á málum (eins og internetinu) sem ađrir gefa ekki of mikinn gaum og ná til fólk sem hefđbundnir stjórnmálaflokkar eiga erfitt međ.

Ţađ ađ ţú skrifir:  ....  um internetiđ eins og ađra miđla.   Segir ađ ţú ćttir ađ kynna ţér máliđ hjá Pírötunum.   Internetiđ er nefnilega svo mikiđ meira en "ađrir miđlar".

Íslendingar ţurfa virkilega ađ fara ađ huga ađ framtíđarstefnu í ţeim málum, rétt eins og mörgum öđrum.

Ţess vegna m.a. held ég ađ Alţingi geti haft gott af nokkrum Pírötum.

G. Tómas Gunnarsson, 9.4.2013 kl. 15:06

5 Smámynd: Tryggvi Helgason

Ég hélt nú, satt ađ segja, ađ ţađ hafi veriđ nú ţegar margir "ratar" á ţingi, - (í rauninni of margir) - og ţví vart á bćtandi ađ einhverjir - "pí-ratar" - bćttust ţar viđ.

Tryggvi Helgason, 9.4.2013 kl. 20:55

6 Smámynd: G. Tómas Gunnarsson

Of margir ratar, of margir k-ratar.

Pí er auđvitađ umtalsvert merkilegra fyrirbrigđi en K  :-)

En ég held ađ öllu gamni slepptu ađ Píratar séu ađ leggja áherslu á málaflokka sem vel eru ţess virđi ađ gefin sé gaumur á Alţingi.

Ţess vegna bćđi skil ég og fagna ţví ađ ţeir séu ađ ná i gegn af nýju flokkunum.  Ţar bera ţeir af ađ mínu mati.

G. Tómas Gunnarsson, 10.4.2013 kl. 04:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband