Stóra FBI máliđ

Ţađ er frekar eritt ađ átta sig á ţessu máli.  Flest ţađ sem fram hefur komiđ vekur fleiri spurningar en svör.

Hvers vegna skyldi einstaklingur gefa sig fram viđ Bandaríska sendiráđiđ, frekar en Íslensk lögregluyfirvöld? 

Hvađ fćri 2. ráđherra í ríkisstjórn til ţess ađ grípa inn í rannsókn á hugsanlegu sakamáli og síđan fyrirskipa ađ samstarfi viđ erlenda lögreglu skuli hćtt?

Hvers vegna hefur ráđherra svo miklar áhyggjur af ţví ađ Íslenskur ríkisborgari tali viđ FBI af fúsum og frjálsum vilja.

Ef marka má fréttir ţá flaug umrćddur einstaklingur međ FBI til Bandaríkjanna af fúsum og frjálsum vilja.  Hafđi ţar nokkra daga samstarf viđ FBI og flaug síđan heim.

Er ţađ eitthvađ sem Íslensk stjórnvöld hafa áhyggjur af og vilja stöđva?

Hvers vegna gengur yfirlýsing ríkislögreglustjóra og ríkissaksóknara ţví sem nćst ţvert á yfirlýsingar ráđherra?

Hvađa Íslenskum hagsmunum (eđa hagsmunum stjórnvalda) ógnađi FBI rannsóknin á Íslandi?  Hvađ var óeđlilegt viđ hana?

Finnst öllum ţađ sjálfsagt ađ ráđherrar grípi inn í störf lögreglu međ ţessum hćtti?

Ráđherra skulda útskýringar á ţessu máli.  Auđvitađ ćttu íslenskir blađamenn ađ grafa til botns í ţessu, en ţví miđur er ekki hćgt ađ vera bjartsýnn hvađ ţađ varđar.

Ţađ er rétt ađ hafa í huga ađ ţetta er ekki í fyrsta sinn á kjörtímabilinu sem virđist reynt ađ fela og breiđa yfir mál sem tengist tölvunjósnum gagnvart Íslenskum stjórnvöldum. 

P.S.  Sorglegast af öllu finnst mér ţegar gamla "kanagrýlu" hugsunarhátturinn fer á fullt og viđkomandi sér ekkert nema "ofríki" heimveldis og ţar fram eftir götunum.  Svo vilja líka ýmsir benda stađalímynd FBI í máliđ.  Vondu löggurnar sem koma og taka yfir máliđ frá "small town sherrif".  Senda hann út í kuldann en hann hefur svo auđvitađ rétt fyrir sér. 

 


mbl.is Ögmundur vinnur ađ greinargerđ um komu FBI
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gamli komminn Ömmi hefur fengiđ sjokk. Ţá hafa einstaklingar innan hreyfingarinn fengiđ hland fyrir hjartađ og hringt í Össur og hótađ ađ hćtta stuđningi viđ ríkisstjórnina.

Stefán Örn Valdimarsson (IP-tala skráđ) 6.2.2013 kl. 13:53

2 Smámynd: G. Tómas Gunnarsson

Ţađ er háalvarleg ásökun, ađ ráđherrar blandi sér í starfsemi lögreglu í ţeim tilgangi ađ tryggja sér atkvćđi á Alţingi.

Ég eiginlega trúi ţvi ekki fyrr en ég sé ţađ stađfest.

En hins vegar er máliđ ađ verđa allt hiđ undarlegasta og eiginlega nauđsynlegt ađ ráđherrar séu krafnir almennilegra svara.

G. Tómas Gunnarsson, 6.2.2013 kl. 15:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband