Enn eitt dćmi um offorsiđ og ćsinginn

Ţví miđur hefur ţađ orđiđ lenska í tíđ núverandi ríkisstjórnar ađ keyra mál áfram af offorsi, ofstopa og ćsingi.

Ađ staldra viđ og gefa málum tilhlýđilegan tíma og ţátttakendum umhugsunarfrest ţykir slćm latína. Hvađ ţá ađ gaumgćfa málin betur.

Ţess vegna hafa veriđ lögđ fram frumvörp á Alţingi sem jafnvel ráđherrar hafa líkt viđ bílslys.

Ţví miđur gildir ţađ sama um breytingarferli stjórnarskrárinnar.  Ţar hefur veriđ keyrt áfram án ţess ađ horft hafi veriđ fram á veginn.  Mikinn hluta af ţví gerrrćđi má líklega skrifa á ţá stađreynd, ađ "Sambandssinnar" telja núverandi stjórnarskrá hindra inngöngu Íslands í fyrirheitna landiđ.  Ekkert má standa í vegi fyrir ţví "masterplani".  Jafnvel stjórnarskránni skal hennt í flýti og flaustri.

En ef líkja má framlagningu eins ókarađs frumvarps viđ bílslys, hvađa líkingu ćtti ţá ađ grípa til ţegar međ svipuđum hćtti er gengiđ fram gagnvart sjálfri stjórnarskránni?

Líklega verđur ađ grípa til líkinga á viđ móđuharđindi.  Móđuharđindi af mannavöldum.

Ţess vegna er áríđandi ađ segja nei viđ tillögum stjórnlagaráđs.

P.S.  Rakst á ljómandi gott myndband á bloggi Jóns Steinars Ragnarssonar í morgun, leyfi mér ađ endurbirta ţađ hér.  Ţar má sjá Reimar Pétursson setja fram góđ rök fyrir ţví ađ segja nei í kosningunni um stjórnarskrádrögin.

 


mbl.is Skiptar skođanir innan stjórnlagaráđs um frumvarp
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Lćt hér sömu athugaemd og ég setti annarsstađar í gćr,er ţó sammála ţví ađ eflaust má bćta stjórnarskrána, í áföngum:

Ég er farinn ađ halda ađ ţessi nýja stjórnarskrá sé hrákasmíđi liđs sem samanstandi af ESB flugumönnum,hálvitum og nytsömum sakleysingjum hverju innan um annađ. Líklega ađ mestu úr 101 ţó ljótt sé kanski ađ segja ţađ.  Aumt er ađ sjá yfirklór ţess ágćta manns Ómars Ragnarssonar varđandi afnám á takmörkun á kaupum útlendinga.  Eđa hvernig umrćđur um auđlindir landsins eru gjörsamlega úti í móa.   Ég hef fylgst lauslega međ umrćđum um nýja stjórnarskrá fullkomnlega hlutlaus. En eftir ţví sem máliđ er skođađ betur sannfćrist mađur um ađ vissast er ađ svara ţessu öllu á einu bretti međ góđu og feitu NEI.     Vonandi svo ađ aulahrollurinn vegna ţessa liđs nái ađ hverfa međ tíđ og tíma.

Til hvers er annars veriđ ađ eyđa kröftum og tíma í ţessa vitleysu? Af hverju snúast umrćđur á landinu í dag ekki um hvernig hćgt sé  (og hvort eigi) ađ greiđa skuldir landsins og jafna órétti venga vísitölu og gengistryggingar? Ekki hvort heldur hvađ eigi ađ gera?     Af hverju er enginn ađ stappa stálinu í ţjóđina međ hvernig hćgt sé ađ spara gjaldeyri og vinna sig út úr vandanum?  Af hverju er Össur ekki búinn ađ taka pokann sinn eftir ađ henda milljarđi í spilltar ríkisstjórnir sem sár ţörf var fyrir t.d. á Landspítalanum? (ţe. miljarđinn ekki spilltu ríkisstjórnirnar)  Af hverju í andskotanum er ţessari bölvuđu ESB umsókn ekki hent út í hafsauga og fariđ ađ vinna í brýnni verkefnum?

Spyr sá er ekki veit!

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráđ) 17.10.2012 kl. 09:34

2 Smámynd: G. Tómas Gunnarsson

Ţakka ţér fyrir innleggiđ Bjarni Gunnlaugur.  Ţađ eru fínar spurningar sem ţú berđ fram, en ég hygg ađ viđ ţeim fáist ekki svör, í ţađ minnsta ekki skynsamleg.

Sjálfur hef ég fylgst međ ţessum umrćđum úr fjarska (og sjálfsagt misst af ýmsu), en mér er ađ öllu huliđ hvernig taliđ er ađ ţessi stjórnarskrárdrög séu bil bóta, eđa ađ ţau leysi á einhvern hátt úr vandamálum lýđveldisins Íslands.

En vissulega eru sjónarhólarnir margir og misjöfn frá ţeim sýnin.   En ég er ţegar búinn ađ greiđa atkvćđi og lét mér nćgja nei viđ fyrstu spurningunni.

G. Tómas Gunnarsson, 17.10.2012 kl. 17:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband