Einfalt Nei

Þá er ég búinn að kjósa og atkvæðið mitt er á leið til Íslands.

Það var ekki notað mikið af bleki í þetta sinn.  Aðeins kosið um fyrstu spurninguna og Xið sett við Nei.

Ég hygg að best sé að byrja endurnýjunarferli stjórnarskrárinnar því sem næst upp á nýtt, þó að sjálfsagt megi nýta einhvern hluta af tillögum stjórnlagaráðs.

En ég kvað nei við þeirri tillögu að sú vinna verði lögð til grundavallar nýrri stjórnarskrá.

Ég vona að það geri sem flestir.


mbl.is Álit á tillögum stjórnlagaráðs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

sama gerðu fleiri :-)

jgg (IP-tala skráð) 15.10.2012 kl. 15:36

2 Smámynd: Elle_

NEI verður það við 1. spurningunni, eins mikið og ég hata að vera dregin einu sinni enn í nauðungarkosningu núverandi stjórnarofbeldis. 

Elle_, 15.10.2012 kl. 23:17

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Elle,það geri ég líka,en er hætt að spyrja hvaðan koma þessir Íslandshatarar,? Veit að við verðum að taka á öllu okkar til að gera þá brottrekna fyrir lífstíð.

Helga Kristjánsdóttir, 16.10.2012 kl. 00:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband