13.2.2007 | 03:39
Ef það kemur vinstra vor
Ég var sem oftar að þvælast um vefinn, meðal annars hér á blessuðu Moggablogginu og fór eins og oft áður inn á bloggið hjá Hrafni Jökulssyni, las þar blog um hugsanlegt vinstra vor.
Get ekki sagt að mér líki tilhugsunin, en sú hugsun fæddi þó af sér þessa stöku:
Ef það kemur vinstra vor
varla kætast gumar.
Víst mun þurfa seiglu og þor
því aldrei kemur sumar.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Vísur og ljóð | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.