Tók eftir ţví ađ ekkert er minnst á Evrópu(sambands)frćđasetur á Bifröst, eđa Jean Monnet chair viđ Háskóla Íslands?
Teljast ţađ ekki kostađar stöđur?
10.11.2011 | 14:22
Seint í gćrkveldi rakst ég á blogg Ţórs Saari alţingismanns, ţar sem fjallađ var um fyrirspurn hans um kostađar stöđur viđ háskóla á Íslandi.
Ţađ er vel til fundiđ ađ spyrja um ţetta málefni, og eitthvađ sem almenningur ćtti ađ vera upplýstur um. Svariđ sem barst viđ fyrirspurninni má finna hér.
Í svarinu kemur m.a. fram eftirfarandi:
"Engar kostađar stöđur hafa veriđ í Listaháskóla Íslands, Háskólanum á Bifröst, Landbúnađarháskóla Íslands né Hólaskóla Háskólanum á Hólum. Í töflunni hér á eftir eru taldar upp kostađar stöđur frćđimanna á tímabilinu 20002011 viđ Háskóla Íslands, Háskólann á Akureyri og Háskólann í Reykjavík, hvađa stöđur ţetta eru, hverjir hafa setiđ í ţeim og hver hafi kostađ ţćr. Sérstök athygli er vakin á ţví ađ í mörgum tilvikum nćgđi veittur fjárstuđningur viđ tiltekiđ starf einungis fyrir hluta launakostnađar, en ţađ er ekki sérstaklega tiltekiđ."
Mér fannst strax eins og eitthvađ vantađi í svariđ og setti stutta athugasemd viđ bloggfćrsluna:
Tómas Gunnarsson // 10.11 2011 kl. 00:39
Tók eftir ţví ađ ekkert er minnst á Evrópu(sambands)frćđasetur á Bifröst, eđa Jean Monnet chair viđ Háskóla Íslands?
Teljast ţađ ekki kostađar stöđur?
Enn hefur enginn svarađ spurningunni, enda engin ástćđa til ađ krefjast ţess á ţeim vettvangi sem hún er sett fram á. En ef einhver ţekkir svar eđa rök fyrir ţví ađ ţessar stöđur teljist ekki kostađar ţćtti mér fengur ađ ţví ađ fá svör ţar ađ lútandi hér í athugasemdir. Sjái sér einhver fćrt ađ svara ţessu fćri ég honum mínar bestu ţakkir.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:24 | Facebook
Athugasemdir
Hér eru menn (náttúrlega vísvitandi) ađ gefa sér kostun frá einkageiranum sem forsendu. Erlendar stofnanir eru ekki taldar međ augljóslega af ţví ađ ţađ er gríđarlegt feimnismál af einhverjum ástćđum.
Ţađ er kanski rétt ađ skrifa Ţór línu og biđja hann ađ orđa fyrirspurn sína skírar. Stofnanir ESB styrkja hér háskólastarf, einstaklinga og rannsóknarverkefni. Viđ ţurfum bara ađ biđja um lista yfir ţađ. Hann verđur mjög upplýsandi. Ţví get ég lofađ.
Jón Steinar Ragnarsson, 10.11.2011 kl. 23:29
Kostun EFTA og ESB á rannsóknar og ţróunarverkefnum innan Háskólastarfsins hefur gert alla háskóla hér meira eđa minna háđa ţessum styrkjum. Gaman vćri ađ fá umfangiđ á ţessu.
Jákvćđni Háskólasamfélagsins í garđ ESB er ţví skiljanleg í ţessu ljósi. Menn b´´ita ekki höndina sem matar ţá.
Jón Steinar Ragnarsson, 10.11.2011 kl. 23:38
Ţakka ţér innlitiđ Jón Steinar. Ég held reyndar ađ fyrirspurn Ţórs hafi veriđ nokkuđ skýr: Hversu margar stöđur viđ skóla á háskólastigi hafa veriđ kostađar af fyrirtćkjum, samtökum eđa stofnunum frá árinu 1995 og hversu lengi? Óskađ er eftir sundurliđun eftir skólum, auk upplýsinga um hverjir hafi gegnt umrćddum stöđum og hversu lengi, svo og hver greiđi kostnađinn viđ ţćr.
Er ekki "Sambandiđ" samtök ríkja og stofnanir innan ţess stofnanir? Ţađ eru vísu nefndir fleiri sponsorar en einkaađilar, s.s. LÍU og Ţjóđkirkjan en ef til vill er ţađ ekki tilviljun ađ engir erlendir ađilar eru nefndir.
Hitt er svo ađ ég held ađ fáir hópar hafi gjaldfellt sig eins og "frćđimenn" á Íslandi á undanförnum misserum, enda kemur alltaf skýrar og skýrar fram ađ skođanir og skýrsluniđurstöđur virđast allt of oft markast of pólítískum skođunum "frćđimannsins eđa ţeim ađila sem borgar.
G. Tómas Gunnarsson, 10.11.2011 kl. 23:52
Ţá er ljóst ađ fyrirspurninni hefur ekki veriđ svarađ fullnćgjandi. Ţetta er greinilega ennţá meira feimnismál en mann grunađi. Ţá er bara ađ spyrja aftur, ţví svariđ fól ekki í sér ţađ sem Ţór var fyrst og fremst ađ inna eftir.
Jón Steinar Ragnarsson, 11.11.2011 kl. 00:59
Ég er sammála ţér međ trúverđugleikagengi "frćđimanna". Ţađ hrundi meira en krónan og er á pari međ trúverđugleikagengi stjórnmálamanna.
Eiríkur Bergmann og Ţorvaldur Gylfason eru t.d. löngu orđnir gjaldţrota, hvađ ţetta varđar.
Jón Steinar Ragnarsson, 11.11.2011 kl. 01:02
En ţetta fékk mig líka til ađ hugsa, mýmargar fyrirspurnir eru lagđar fram á Alţingi og viđ ţeim berast líklega oftast nćr svör.
En er gengiđ úr skugga um ađ eitthvađ sé ađ marka svörin? Er ţađ yfirleitt hćgt?
G. Tómas Gunnarsson, 11.11.2011 kl. 02:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.