22.10.2011 | 12:24
Vinstri vísindamenn og forsetinn
Ég veit ekki nákvæmlega af hverju, en þegar ég hef fylgst með væringum vinstri manna á Íslandi og forsetans undanfarnar vikur dettur mér æ oftar í hug kvikmyndir.
Þessar gömlu góðu vísindaskáldsögur oft kenndar við Frankenstein, þar sem "brjálaði" vísindamaðurinn hefur misst allt vald yfir sköpunarverki sínu og horfir örvinglaður á "skrýmslið" vaða um þorpið, ógnandi og hótandi eyðileggingu.
Það gæti hins vegar verið vikið frá "handritinu" og að það yrði ekki neinn "happy ending".
Meginflokkur: Aulahúmor | Aukaflokkar: Kvikmyndir, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:09 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.