24.9.2011 | 03:25
Skuldakreppa hins opinbera
Hiđ opinbera er í kreppu víđa um heim, skuldakreppu. Víđa er stađan sú ađ endurfjármögnun leysir ekki vandan, ţó ađ hún sé fáanleg, slíkt frestar ađeins vandamálunum.
Bćđi sveitarfélög og ríkistjórnir víđa um lönd eru orđin háđ ódýru lánfé sem og ađ tekjur aukist ár frá ári. Nú ţegar hvorugt er til stađar koma vandrćđin upp á yfirborđiđ sem aldrei fyrr.
Ţađ eru ađeins tvćr leiđir út úr vandanum, skattahćkkanir eđa niđurskurđur, nú eđa bland af ţessu tvennu. Ţađ er ţví líklegt ađ víđa um lönd verđi mikil átök verđi um ţjónustu og fjármál hins opinbera á nćstu árum.
Ţađ verđur rifist um hvađa ţjónustu hiđ opinbera eigi ađ veita, hvernig standi á ţví ađ opinber ţjónusta er svo dýr og hvort ađ ekki megi spara meir en nú er gert. Líklega verđa fáir eđa engir geirar opinberrar ţjónustu undanskyldir, ţađ verđur rifist um dagvistun, skólarekstur, styrki til menningarstarfsemi, íţróttamannvirki og stuđning viđ íţróttafélög, almenningssamgöngur, gatnagerđ, bókasöfn, heilbrigđiskerfi, yfirstjórn o.s.frv, o.s.frv.
Verst stöddu sveitarfélögin á Íslandi eru líklega Álftanes, Suđurnesjabćr og Hafnarfjörđur. Hér í Toronto er borgarstjórnin ađ berjast viđ u.ţ.b. 800 milljón dollara gat. Fleiri sveitarfélög eru í standandi vandrćđum og tekjumöguleikarnir takmarkađir.
Ţađ ţekkja líklega flestir vandrćđin sem ríkja í Grikklandi, á Spáni, á Ítalíu, í Bandaríkjunum, í Bretlandi. En ţau eru fá löndin sem geta státađ af sterkum og stöđugum ríkisfjármálum ţessi misserin.
Skattahćkkanir verđa áreiđanlega víđa, en ţó sjást ţess merki ađ sú leiđ er illfćr öllu lengra. Of háir skattar verka letjandi, hvetja til skattaundanskota og geta jafnvel orđiđ til ţess ađ fariđ sé ađ hvetja til "skattaverkfalla" líkt og er ađ gerast í Grikklandi. Ţađ má sömuleiđis segja ađ Rob Ford, núverandi borgarstjóri hér í Toronto hafi veriđ kjörinn síđastliđiđ haust, út á loforđ um ađ stöđva eyđsluna. Hann talađi ađ Toronto byggi viđ eyđsluvandamál, ekki tekjuskort. Hvernig tekst til á eftir ađ koma í ljós, hann berst um á hćl og hnakka, en enginn vill skera niđur nema "einhvers stađar annarsstađar".
En ţađ er líklegt ađ rifist verđi harkalega um hvađ starfsemi sveitarfélaga og ríkisins eigi ađ vera víđtćk, hvar og hve mikiđ eigi ađ skera niđur og hvađ djúpt sé hćgt ađ sćkja í vasa skattborgaranna.
Ţađ er nćst ljóst ađ um ekkert af ţessum atriđum mun ríkja samstađa, en ţađ sem er mest áríđandi er ađ stjórnmálastéttin tali hreinskilnislega um ţessi mál og samhengi tekna, ţjónustu og síđast en ekki síst skulda.
Loforđ ţar sem "allt" er "ókeypis" eiga ekki viđ lengur og vonandi lćtur almenningur slíkt ekki blekkja sig eina ferđina enn.
Ţađ er víđa komiđ ađ skuldadögunum vegna slíkra loforđa.
Skuldir sliga Hafnarfjörđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Viđskipti og fjármál | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.