Lífið - að mestu í svart hvítu

Ég hef ekki verið eins duglegur með myndavélina síðustu mánuði eins og skyldi, enda ef til vill ekki skemmtilegasti árstíminn til myndatöku, kalt og dimmt.  En það ætti þó ekki að duga sem afsökun.

En samt hef ég tekið einhverjar myndir, yfirleitt í það minnsta á laugardagsmorgnum, það er minn myndatími.

Birti hér nokkrar sem hafa verið teknar á undanförnum vikum.

Eins og áður er hægt að beita músinni á myndirnar og skoða þær stærri á Flickr, ef áhugi er fyrir hendi.

Skywalk Glass Mountain To Our Glorious Dead Chester Hill Road Relaxing on a Saturday Morning In the Window Danger Travelling For Dummies? End of Passion

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband