Er "húsfólksorlof" tímaskekkja?

Varla geta Íslendingar verið þekktir fyrir að halda úti "húsmæðraorlofi", ef ekki á að leggja það niður hlýtur í það minnsta "húsfólksorlof" að taka yfir.

Þess utan er "orlof" grunsamlega Rússneskt hljómandi. 

Er ekki öruggara að skipta því út?

"Húsfólksfrí" hljómar auðvitað Íslenskara.

Eftir það slíkar breytingar hafa náðst í gegn, er hægt að rökræða um hvort að "húsfólk" eigi rétt á því að ríkið (gott hvorugkynsorð) eigi að greiða hluta af kostnaði við frí þess.

En fyrr varla.


mbl.is Vilja ekki afnema húsmæðraorlof
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 16. mars 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband