Myndarlegar

Ég hef verið ótrúlega latur við að taka myndir upp á síðkastið, varla gert það að neinu gagni og verið enn latari við að koma þeim á vefinn.

Reyndar minnkar ljíósmyndaáhuginn yfirleitt við snjóinn og sömuleiðis við hverja viðbótar frostgráðuna, sérstaklega þegar þær mælast í tveggja stafa tölu.  Myndavélin verður köld og fer illa í hendinni.

En þó er margt fagurt myndefnið í kuldanum og snjónum.

En loksins dreif ég nokkrar myndir inn á Flickr síðuna mína, en hér er smá forsmekkur, hægt er að klikka á myndirnar til að sjá þær stærri.

 

Red Hat and Mittens

Johanna in the Fall Leifur in the Fall Garbage Day Winter Electricity


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þau eru afar falleg!

Takk fyrir síðuna, skrifar vel og af þekkingu.

Kristín Pétursdóttir (IP-tala skráð) 17.1.2009 kl. 05:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband