Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2016

Einokun og ofur skattheimta leiđa til undarlegra ákvarđanna

Ţađ er rétt, ađ ţađ er sóun ađ hella niđur góđum bjór, ekki síđur en ađ henda góđum matvćlum.

En fyrir ţví eru ástćđur sem fyrst og fremst má rekja til einokunar og ofur skattheimtu.

Einokunar vegna ţesss ađ ţađ er ađeins einn söluađili og ţćr eru líklega ekki margar vörutegundir sem fjármálaráđurneytiđ setur reglugerđir um löglegt sölutímabil.

Ofur skattlagningar, vegna ţess ađ álögur ríkisins eru ţađ stór hluti af vöruverđinu, ađ afsláttur sem veittur vćri t.d. vegna ţess ađ koma ţarf vörunni út, vćri í raun ekki mikill, ţví opinberu gjöldin stand ađ mestu óhögguđ.

En ţetta er ţađ fyrirkomulag sem svo margir íslendingar virđast vera svo ánćgđir međ.

Ţess má til gamans geta ađ ég keypti mér dulítiđ af bjór og víni á útsölu nýlega, hér ţar sem ég bý.

Bjórflöskur keypti ég á um ţađ bil 40 krónur stykkiđ, og svo keypti ég nokkrar "beljur" af rauđvíni og hvítvíni.

Ţćr inniheldu 3. lítra af ţokkalegu áströlsku rauđvíni og veru seldar á 700 krónur íslenskar stykkiđ.

Góđa verđiđ stafađi af ţví ađ stutt var í síđasta söludag.

En víniđ rann út og var forđađ frá sóun, en slíkt er auđveldara ţar sem er ekki ofur skattheimta.

En ţađ er auđvitađ erfitt hlutskipti ađ búa ţar sem ađgengi ađ áfengi er mikiđ og verđin góđ.  Slíkt leggst ţungt í íslendinga.

Líklega er ţađ í genunum á okkur.

 

 


mbl.is Fáránleg sóun á jólabjór
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband