Frsluflokkur: Tlvur og tkni

Af lekum og lekendum

S deila, sem kflum er bsna farsakennd, sem geysar um hver hafi brotist inn tlvukerfi tengd Demkrataflokknum Bandarkjunum vekur upp msar spurningar.

Flestum eirra er ekki auvelt a svara, en margar eirra eru ess elis a a er vert a gefa eim gaum, velta eim aeins fyrir sr - alla vegna a mnu mati.

Ein af spurningunum er: Skiptir a mli hver lekur, hver er "lekandinn"?

ekki meginmli t a vera efni lekans? Og jafnframt spurningin efni lekans erindi vi almenning?

Hefu slendingar liti ruvsi innihald "Panamaskjalanna" eftir v hver lak eim?

Skiptir ekki innihaldi meginmli?

a segir sig einnig sjlft a a hltur a vera raunhf krafa a "lekendur" gti jafnvgis lekum snum. skiptir engu mli hvort a um s a ra tvsnar kosningar ea ara atburi ea kringumstur.

"Lekendur" hljta einfaldlega a mila v efni sem eir hafa komist yfir.

nnur hli er svo a ef vii viljum meina, eins og margir gera n, a Wikileaks s marktk upplsingaveita, og s handbendi Rssa, getum vi liti smu augum fyrri upplsingaleka eirra?

Er Wikileaks einfaldlega eitt af rurstlum Ptins og Rssa? Er a tilviljun a Snowden ks a halda sig Rsslandi?

Vi engum essum spurningum er til hrein og bein svr. Alla vegna ekki fyrir okkur sem bum ekki yfir neinum "innherjaupplsingum".

Hitt er lngum vita a leynijnustur flestra rkja njsna um andstinga og einnig samherja. Hvernig r kjsa a nta sr r upplsingar sem annig er afla er annar handleggur og vissulega eru til mis dmi um leka sem erfitt hefur veri a rekja.

En a er lka rtt a hafa huga a leki um a reglur og gott siferi hafi veri haldnar vekja yfirleitt litla athygli.

a er j innihald lekanna sem vekur athygli.


mbl.is Httsettir vitna gegn Rssum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Pratar skulda skringar

a er elilegt a taka undir hyggjur rna Pls rnasonar hva varar framkvmd prfkjrum hj Prtum.

Ekki sst ef rtt er eftir einum af trnaarmnnum eirra haft hj RV:

hann gekkst vi v meal annars a hafa fengi, eins og hann orai a, nokkra flaga, 20-30 manns, til a skr sig flokkinn til ess a kjsa sig og samkvmt eim tlfriggnum sem voru birt um kosninguna, kusu 18 af essum eingngu hann og engan annan prfkjrinu en flki var frjlst a raa llum sem a voru framboi kjrseil hj sr.

a verur seint talin mikil "smalamennska" a hafa fengi rflega 20 einstaklinga til a ganga flokk til ess a kjsa sig.

En a getur ekki talist alvarlegi hluturinn.

Ef hins vegar einhver innan Prata telur sig geta fullyrt um hvernig eir einstaklingar sem taldir eru meal eirra "smluu" hafa kosi, eru prfkjr og kosningar innan ess flokks komnar httulegt stig.

Vi teljum okkur vita a innan Prata starfi margir einstaklingar sem kunna ftum snum vel forr hinum "stafrnu slum", en a eir noti ekkingu sna til a kortleggja hvernig einstaklingar nota atkvisrtt sinn er hrollvekjandi tilhugsun og setur flokkinn allan vgast sagt slma stu, ef rtt er.

Pratar skulda almenningi og ekki sur eim sem teki hafa tt prfkjrum eirra tskringu essum mlum.

g er hins vegar sammla v a enn sem komi er a minnsta kosti, ef svo verur nokkurn tma, er ekki tmabrt a kosningar fari fram netinu.

Til ess eru htturnar of margar og ll rk um a slkt auki tttku, hafa a mnu mati reynst hjmi eitt.

raun virast prfkjr Prata og tttaka eim styja slkar skoanir.

Persnulega tel g a aeins hugaver stjrnml og stjrnmlamenn megni a auka tttku.

A mrgu leyti m lklega segja a prfkjr slandi undanfarnar vikur styji skoun mna.


mbl.is Rtta flki kosi?
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Straumhvrf?

Rafhlaa eins og essi getur valdi straumhvrfum, bkstaflegri merkingu. egar tknin er orin g, dr og endist vel, er lklegt a "bylting" veri raforkuframleislu.

Grundvllur fyrir aukinni notkun ltilla vindmylla og slarorku gjrbreytist.

En mr snist a kostnaurinn vi essar rafhlur og geymslugetan s me enn me eim htti a notendur geti ekki tengt sig fr netinu, nema slrkustu og/ea vindasmustu stum.

En n efa eiga essir "rafhluskpar" eftir a vera flugri, endingarbetri og drari. a er v lklegt a innan skamms tma veri "orkuveggur" flestum "betri heimilum".

En enn snist mr a eingngu s um flugan varaaflgjafa a ra.


mbl.is Tesla kynnir nja ofurrafhlu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Neikvar auglsingar

g geri mr vel grein fyrir v a fjlmilumhverfi samtmans er barttan hr. egar frri eru reiubnir til ess a greia fyrir fjlmilanotkun, verur erfiara fyrir a n til fjrmagn, til a veita jnustu, sem vi viljum svo gjarna njta.

g er mikill notandi "keypis" fjlmila, bi slenskra og annara.

g auvelt me a stta mig vi auglsingar, v g geri mr grein fyrir v a r eru rjfanlegur ttur keypis mila, og jafnvel eirra sem krefjast skriftargjalds.

En of gengar og "ruddalegar" auglsingar virka neikvtt, a minnsta mig, bi fyrir auglsenda og fjlmiil.

v eru vefir Vefpressunar komnir t af mnum fjlmilarnt.

g oli einfaldlega ekki auglsingar sem spila sendurtekin skilabo.

a m ola au einu sinni ea svo, en ekki meir.

Enn sur, f slkar auglsingar f mig til a skipta vi vikomandi fyrirtki.


Misskilin mannrttindi

slendingar ttu auvita a taka sig saman og akka Stjrnuskounarflagi Seltjarnarness fyrir frbrt og eigingjarnt framtak.

Lklega hefu margir slendingar ekki geta horft slmyrkvann ef eir hefu ekki stai sig eins og hetjur.

En a er neitanlega leiinlegt a lesa um a eir hafi seti undir skmmum og jafnveld veri sakair um mannrttindabrot, vegna ess a eir hafi ekki tt gleraugu handa llum sem vildu.

En a leiir hugann a v hvernig fleiri virast n dgum misskilja og mistlka hugtk eins og mannrttindi og jafnrtti.

Auvita tti engin krfu v a f keypis "slmyrkvagleraugu", hva a a teljist sjlfsg mannrttindi a f slkt a gjf.

a er heldur ekki skjn vi neitt jafnrtti a sumir hafi fengi slkt a gjf (ea geta keypt) en arir ekki.

En a er ef til vill ekki a undra a skilningur hugkum eins og mannrttindum og jafnrtti su niurlei, ef eir sem leibeina brnum og unglingum setja fram skoanir lkt og essar.

P.S. g ea mn brn hfum auvita ekkert me gleraugu a gera, en nutum ess a horfa frbran slmyrkva netinu, bi fr slandi en en betri var tsendingin fr Svalbara.


mbl.is Hystera adraganda slmyrkvans
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hubble sjnaukinn gerir ekki myndir

Strkostleg mynd, bi fr sjnarmii ljsmyndunar og stjrnufri ( a g hafi takmarka vit stjrnufri).

Til fyrirmyndar a mbl.is skuli birta hana og leyfa lesendum a njta.

En Hubble sjnaukinn "gerir" ekki myndir, alla vegna finnst mr a klaufalega ora.

Hubble tekur myndir.

Ljsmyndarar gera sumir hvoru tveggja. a er a segja eir "stilla upp" myndefninu ur en eir taka myndina. Hagra ljsum, svismunum, flki o.s.frv.

En a tkninni fleygi fram, efast g um a slkt s fri Hubble, ea stjrnenda hans hva essa mynd varar.

essi ornotkun rmar alla vegna ekki vi mna mltilfinningu.


mbl.is Endurgeri frgustu mynd sna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Barist netinu

a er barist ar sem mgulegt er a berjast.

Eftir v sem neti verur strri ttur daglegu lfi, er lklegt a barttan ar aukist og harni.

a er hgt a mynda sr margt skelfilegt eim efnum og hgt a teikna upp hrilegar "svismyndir", svo g sletti n tskuori.

a eru margar sgusagnir kreiki kringum essa rs. Flestir virast hafa tali a "hakkarar" N-Kreu vru ess ekki megnugir a gera rs sem essa.

Tala er um a eir hafi noti astoar fr "hkkurum" Rsslandi, Kna og jafnvel ran.

Lklega m fra rk fyrir v a essar jir hafi ttast til hvaa landa yri fari ef um framhaldsmyndir yri a ra :-)

En etta er rf minning fyrir jir heims a skylda til eirra til a vernda borgara sna nr einnig til netsins og tlvukerfa.

Fullkomi ryggi er ekki til, en a er hltur samt a vera hgt a gera betur.

Innbroti hj Sony Pictures snir a enginn er ruggur.

Mrg fyrirtki og rkisstjrnir hljta a vera hugsandi essa dagana og velta v fyrir sr hva skuli til brags taka.

"Netryggir", ea svipu or gtu hglega ori eitt af "tskuorunum" ri 2015.


mbl.is FBI sakar N-Kreu um tlvurs
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Athyglisver orkunting

Varmadlur eru strmerkileg og orkusparandi fyrirbri. a er enginn vafi a v a r geta nst vel "kldum" svum slandi og spara raforku og notendum kostna.

Varmadlur eru notkun svum ar sem mun kaldara er en slandi, s.s. Kanada, Bandarkjunum, Finnlandi, Svj og Eistlandi, svo einhver dmi su nefnd.

Me v a leggja aukna herslu varmadlur m n efa bta kjr og lfsgi margra eirra sem ba svoklluum kldum svum slandi.

Jafnframt m trma rfinni fyrir niurgreislur hshitunarkostnai, v eim peningum er betur vari til a styrkja uppsetningu varmadlum.


mbl.is Varma dlt r sjnum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Finnar bitu sr epli

a hljmar skringilega egar forstisrherra segir a velgengi eins fyrirtkis eigi stran tt vandrum jar sinnar.

En egar Finnski forstisrherrann segir etta er ekki hgt a neita v a hann hefur eitthva til sns mls. Reyndar er auvita orum auki a segja Apple s um a kenna minnkandi papprsnotkun og hrun Nokia, en vissulega m segja a Apple hafi starta eirri byltingu snjallsma og handtlva sem hefur leitt til minnkandi papprsnotkunar og kom Nokia nstum fyrir kattarnef og alla lei fyrir nef Microsoft.

etta snir a velgengni og hraur vxtur fyrirtkja getur haft alvarlegar efnahagslegar afleiingar fr me sr, egar og ef au tapa forskoti snu, a vissulega leggi au miki til me sr egar vel gengur.

Og a m vissulega segja um Nokia, v rtt eins og sjlft sig fri a Finna "r stgvlunum" og htknina.

En fyrirtki koma og fara, srstaklega htkni inai og fallvlt gfa ar, enda mrg "heimsfrg" merki sem hafa komi ar og fari. Og Apple, tti einnig langa eyimerkurgngu, og er reyndar ekki mjg algengt eim geira, a fyrirtki sni aftur, r slku eyimerkurrfi, me eim glsibrag sem Apple hefur gert.

Og auvita hefur minnkandi sala dagblaa, og aukin tgfa eirra og einnig bka rafrnu formi hrif eftirspurn eftir pappr og timbri.

En vandaml Finna magnaist upp vegna gjaldmiils eirra, sem tk ekkert mi af efnahagsastum Finna, eir enda smj Eurosvinu.

annig jkst kostnaur eirra meira en keppinautanna eim kafla egar euroi styrkti sig hva mest. rabilinu 2001 til 2008 styrktist euroi um u..b. 50% gegn hinum Bandarska dollar. En var a takt vi efnahag Finna?

San egar fer a harna dalnum, er gengi enn sterkt.

Finnar halda fram gum kaupmtti og geta fari til ngrannalandanna s.s. Eistlands til innkaupa. Sparifjreigendur eiga sitt sparif "skert", en fleiri Finnar missa vinnunna og vandamlin hrannast upp efnahagslfinu.

Timburinaurinn vandrum, Nokia svo gott sem horfi og Rssneskum feramnnum, sem hafa veri mikilvgir, srstaklega austurhruum Finnlands, snarfkkar, enda minna sem eir f fyrir rblurnar, sem hefur falli skarpt takt vi efnahagsstandi Rsslandi.

tflutningur til Rsslands hefur smuleis falli skarpt, bi vegna gengis og ekki sur viskiptatakmarkanna ba bga. (a hefur reyndar ori Finnskum neytendum til gs, enda m n kaupa t.d. "Putin" ost og smjr Finnlandi verulega niursettu veri. a eru vrur sem eru umbum fyrir Rssland, en fst ekki seldar anga lengur. Neytendur ktast og hamstra, en Finnskir bndur og framleiendur matvlageiranum eru vandrum.)

Svo alvarlegt er tliti hj Finnum n, a eir hyggjast leita ra hj fyrrverandi fjrmlarherra Sva, vi nokku blendnar undirtektir Finnsku stjrnmlalfi. Borg er ekktur fyrir a segja skoanir snar efnahagsstjrnun annara rkja n hiks, og vonandi reynist hann Finnum vel.

Ofan allt etta er svo tlit fyrir vaxandi ra Finnskum stjrnmlum og spurning hvort a Finnska stjrnin springi vegna greinings um kjarnorku?

au eru vissulega frekar sr eplin sem Finnar hafa biti undanfarin r, og a g telji ekki rtt a segja a euroi s rt vandans, hefur a ekki hjlpa til og unni gegn Finnum.

En g hef fulla tr Finnum og a eir eigi eftir a vinna sig r vandrunum, v fugt vi mrg nnur rki Eurosvisins virast eir tla a rast vandann n egar, en ekki ba eftir v a eitthva gerist og mna Selabanka Eurosvisins.

N egar eir hafa misst AAA lnshfiseinkunn sna, sem kemur til me a a hkkandi vaxtagreislur, bretta eir upp ermarnar og hyggjast vinna snum mlum.

En euroi gefur eim ltinn sveigjanleika, og lklega eiga Finnar f r, nema niurskur. Launalkkanir eru erfiar viurfangs Finnlandi og ekki lklegt a eir geti auki tflutning verulega vi nverandi astur.

Lklega mun v atvinnuleysi halda fram a aukast Finnlandi nstu mnuum, og mun reianlega vera eitt meginmli kosningunum, sem tlaar eru aprl nsta ri. a er a segja ef rkisstjrnin springur ekki ur.

En, rtt eins og slandi, er ltil hef fyrir minnihlutastjrnum Finnlandi og v lklegt a kosningum yri fltt ef rkisstjrnin springur.


mbl.is Mealeinkunn ESB-landa versnar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Kosningar netinu auka ekki kosningatttku. Aeins hugaver stjrnml og stjrnmlamenn geta gert a

N a nafstnum sveitarstjrnarkosningum er mrgum brugi yfir eirri stareynd hva kosningatttakan er lleg og hefur fari hratt minnkandi.

Margir telja a nausynlegt s a hefja netkosningar til vegs og viringar, svo auka megi kosningatttku.

Persnulega er g ndverri skoun, a tkninni fleygi sfellt fram, hef g ekki s neinar sterkar vsbendingar um a netkosningar auki kosningatttku, en hins vegar bja r msum httum heim.

Far, ef nokkrar, jir hafa meiri reynslu af netkosningum en Eistlendingar. ar voru fyrstu kosningarnar me eim mguleika a greia atkvi internetinu haldnar 2005. a voru sveitarstjrnarkosningar, en san hafa veri haldnar ingkosningar, bi til ings Eistlands og Evrpusambandsingsins, ar sem boi hefur veri upp ann mguleika a greia atkvi netinu.

Netkosningar fara valt fram nokkrum dgum fyrir hinn eiginlega kjrdag. annig lokar netkosningin 2 til 3 dgum fyrir kjrdag. Lklega er etta gert ryggisskyni, annig a mguleiki s a hvetja kjsendur til a endurtaka atkvi sn "hefbundin" htt, ef eitthva kemur upp hva vara e-atkvin.

eim fjlgar (sem hlutfalli) sem greia atkvi sn netinu. En a hefur ekki ori til ess a strauka kosningatttku, sem fer upp og niur eftir sem ur.

annig minnkai kosningatttaka kosningum til Evrpusambandsingsins sem voru ma. ar fr kosningatttakan r u..b. 44% ri 2009 u..b. 36% r. Hvoru tveggja er betri tttaka en ri 2004, er tttakan var u..b. 22%.

En auvita segja prsentutlur ekki alla sguna, a sem skiptir lklega mestu mli er hvort kjsendum finnst kosningarnar skipta mli og hvort a frambjendur ni til eirra. annig vilja margir akka Indrek Tarand aukninguna Evrpusambandsingkosningunum ri 2009. Hann var einmenningsframboi, en hlaut rtt tp 26% atkva. Aeins 1. stjrnmlaflokkur ni fleiri atkvum og var munurinn um 1100, ea um kvart %. Atkvafjldi hans hefi ngt til a koma 2. mnnum ingi, en hann var einn framboi.

annig hefur kosningatttaka veri upp og niur Eistlandi, en htt yri a segja a Eistlendingar yru nokku ngir me kosningatttku sem slendingum ykir n svo arfaslk

Hins vegar fra e-atkvagreislur eim sem ekki eru staddir heimalandinu, ea ba langt fr kjrsta a sjlfsgu grarleg gindi. a skiptir miklu mli landi eins og Eistlandi ar sem tugir sunda skja vinnu rum lndum ea ba jafnvel rum heimslfum.

En netkosningar koma ekki n galla. T.d. er ekki lengur hgt a tryggja a kjsendur su "einir kjrklefanum". a er hugsanlegt a einstaklingur kjsi undir "pressu" og auveldara er a fylgjast me v a kosi s "rtt". Atkvakaup eru einnig ger auveldari og "tryggari".

Hugsanlegt er a einstaklingar afhendi rum agang sinn a kosningakerfinu.

g held a aeins hugaver stjrnml og hugaverir stjrnmlamenn geti auki kosningatttku.

a sem er ef til vill ekki hva sst hugavert, er hva hugi virist minni fyrir sveitarstjrnarkosningum (srstaklega strri sveitarflgum), en t.d. Alingiskosningum. eru sveitarflg ekki sur a taka kvaranir sem snerta daglegt lf borgaranna.

Margir greia hrra hlutfall af launum snum til sveitarflagsins en til rkisins. Ef g man rtt er a ekki fyrr en um og yfir 300.000 krna tekjum sem einstaklingur fer a borga hrri tekjuskatt en tsvar.

Hr fyrir eru tvr greinar af netinu um netkosningar Eistlandi.

http://blogs.lse.ac.uk/europpblog/2013/10/04/the-estonian-experience-shows-that-while-online-voting-is-faster-and-cheaper-it-hasnt-increased-turnout/

http://www.eui.eu/Projects/EUDO-PublicOpinion/Documents/bochslere-voteeui2010.pdf


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband