Að skattleggja

Þeir sem sífellt tala um nauðsyn þess að hækka skatta, og þeim virðist ef eitthvað er fara fjölgandi í heiminum væri ef til vill hollt að hlusta reglulega á Bítlana.

"Taxman", af plötunni Revolver, er gott lag með býsna beittum texta.  Gefið út á þeim tíma sem skattar voru himinháir í Bretlandi og tekjuháir einstaklinar (ekki síst tónlistarmenn) flúðu land í stórum hópum.

Oft hefur reyndar veriðð sagt að Bítlarnir hafi ekki eingöngu breytt tónlistinni, heldur hafi þeir verið í fararbroddi í "tax management" á meðal tónlistarmanna og breytt hugsuninni í bransanum.

Það mun ekki hafa verið síst "bókhaldara" þeirra Harry Pinsker að þakka.

Rolling Stones (og ótal margir aðrir) fetuðu svo í fótspor þeirra og vísar titill plötu þeirra "Exile on Main St", í "skattaútlegð hljómasveitarinnar.

One, two, three, four
One, two (one, two, three, four)
Let me tell you how it will be
There's one for you, nineteen for me
'Cause I'm the taxman
Yeah, I'm the taxman
Should five percent appear too small
Be thankful I don't take it all
'Cause I'm the taxman
Yeah, I'm the taxman
I'll tax the street
(If you try to sit, sit) I'll tax your seat
(If you get too cold, cold) I'll tax the heat
(If you take a walk, walk) I'll tax your feet
(Taxman)
'Cause I'm the taxman
Yeah, I'm the taxman
Don't ask me what I want it for
(Ah, ah, Mr. Wilson)
If you don't want to pay some more
(Ah, ah, Mr. Heath)
'Cause I'm the taxman
Yeah, I'm the taxman
Now my advice for those who die (taxman)
Declare the pennies on your eyes (taxman)
'Cause I'm the taxman
Yeah, I'm the taxman
And you're working for no one but me (taxman)
 
Songwriter: George Harrison

 

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband