Mögnuð setning

Það er alltaf gaman þegar maður rekst á meitlaðar setningar, magnaða "frasa", helst þurfa þeir auðvitað að vera fyndnir, um leið og þeir segja ákveðinn hluta af sannleikanum, gjarna auðvitað frá skringilegu sjónarhorni.

Rakst á einn slíkan nú í dag, sem er vel þess virði að geyma og leggja á minnið.  Hér er rætt um það sem Evrópuþjðir lögðu til ýmissa fyrrum nýlendna sinna.

"Australia got the convicts. Canada got the French. We got the Puritans."

 

Dan Savage, Bandarískur dálkahöfundur 2008


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband