Þörf áminning

Það er þarft að minna á hve rík boð og bönn virðast vera á enn þann dag í dag á Íslandi.  Hve sjálfsagt mörgum þykir að athafnir eins og að spila Poker séu bannaðar.

Ég hef oft sagt að það er of algengt að fólk hafi megnar áhyggjur af því hvað aðrir aðhafast, en væri oft hollara að láta sér nægja að stjórna og hafa áhyggjur af sínu eigin.

Það væri óskandi að hin nýja ríkisstjórn gæfi sér svolítin tíma til að huga að auknu frjálsræði á Íslandi.

 


mbl.is SUS segir stjórnvöld þvinga siðferðismati upp á samfélagið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband