Hefur Framsóknarflokkurinn eitthvað með Miss Universe að gera?

Það er ekki hægt að verjast þeirri hugsun að Framsóknarflokkurinn hafi nú tekið yfir Miss Universe.

Skipulagningin er svo ótrúlega lík landsfundi flokksins fyrir nokkrum árum, að það er erfitt að trúa því að um tilviljun sé að ræða.

En hvort að það þýði að Miss Universe sé ung framsóknarkona þori ég ekki að fullyrða, en það bendir ýmislegt til þess.

 


mbl.is Hvílík mistök!
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki alveg viss um að framsókn hafi komið þarna nærri.

Ætli þetta sé ekki eins og í fótboltanum, gamlar fótboltastjörnur vinna sig upp og stýra knattspyrnuheiminum (með umdeilanlegum árangri), að blondínurnar séu farnar að stjórna fegurðarsamkeppnunum?

https://www.youtube.com/watch?v=r8pnec4Hxps

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráð) 21.12.2015 kl. 09:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband