Slæmar fréttir fyrir íbúa Kópaskers?

Ef marka má ýmislegt sem hefur verið í umræðunni á Íslandi, eru þetta slæm tíðinidi fyrir Kópaskersbúa.

Aðgengi þeirra að áfengi stóreykst, líklega er það í göngufæri fyrir flesta þeirra.  Áfengið er selt "svo gott sem" í matvörubúðinni, næstum eins og "búð í búð".

Varla getur leikið vafi á því að áfengisneysla stóreykst á Kópaskeri, með tilheyrandi alkóhólisma, heilsutapi og óáran.

En einu geta íbúar Kópaskers glaðst yfir, allt bendir til þess að ekki verði samþykkt að matvöruverslunin þeirra geti farið að selja áfengi.


mbl.is Ný vínbúð á Kópaskeri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband