Á ađ bíđa eftir skýrslum?

Ţađ er líklega óţarfi ađ rifja upp ađ sú ákvörđun ríkisstjórnar Íslands ađ leggja fram ţingsályktunartillögum um ađ draga til baka umsókn Íslands um ađ ađild ađ Evrópusambandinu, hefur vakiđ blendin viđbrögđ.

Ein af ţeim rökum sem sett hafa veriđ fram gegn ţví ađ taka slíka ákvörđun nú, er ađ rétt sé ađ bíđa eftir skýrslu Alţjóđastofnunar HÍ, sem ku vera vćntanleg eftir einhverja mánuđi.

Persónulega er ég ţví algerlega ósammála.

Ţađ skiptir engu máli hver er skýrsluhöfundur, ţađ skiptir engu máli hvađa stofnun vinnur skýrsluna, ţađ skiptir engu máli hvađa félagasamtök pöntuđu skýrsluna.

Í mínum huga er ţađ skýrt ađ hvorki stofnanir, né félagasamtök stýra eđa ákveđa tímasetningu ákvarđana ríkisstjórna.

Ţađ er ekki nóg ađ panta skýrslu til ađ ríkisstjórn eđa Alţingi fresti ákvörđunum sínum í nokkru máli.

Ţađ skiptir engu máli hversu velmeinandi, eđa ekki, viđkomandi stofnanir eđa félagasamtök eru.

Kjósendur ákváđu skipan Alţingis, sem síđan ákveđur hvernig skipast til međ ríkisstjórn.

Alţingi á ekki ađ stjórnast af ţví hvort félagasamtök panta skýrslur eđa ekki.

Öllum er hins vegar frjálst ađ standa ađ og panta skýrslugerđ.  Ţćr geta oft veriđ gott og ţarft innlegg í umrćđur. 

En ţćr leggja ekki línurnar fyrir Alţingi og ríkisstjórn.

Alţingi og ríkisstjórn standa svo frammi fyrir dómi kjósenda - í nćstu kosningum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband