Vont hlutskipti, en verra gæti það verið

Það má vissulega taka undir það að það sé vont hlutskipti fyrir stjórnarandstöðuna að styðja við vantrauststillögu Þórs Saari.  

Það má líka rökstyðja að það sé órökrétt að stjórnarandstaðan styðji vantrauststillögu sem er lögð fram vegna frumvarpsins um stjórnarskrárbreytingar.

Það er í raun ekki hægt að hugsa sér öllu verra hlutskipti nema þá eitt.

Það væri að styðja áframhaldandi setu núverandi ríkisstjórnar Samfylkingar og Vinstri grænna. 


mbl.is Ósammála Þór en styðja vantraust
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skiptir ekki máli hvaðan gott kemur.

Það er nú eitthvað öfugsnúið ef menn styðji ekki vantraust vegna þess hver leggur hana fram, hvað sem mönnum finnst um viðkomandi einstakling. Málið snýst um vantraust á ríkisstjórnina og þá gildir engu hvaða ástæðu menn hafa til að lýsa yfir vantrausti.

stebbi (IP-tala skráð) 11.3.2013 kl. 14:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband