Önnur tilviljun?

Talað er um að Alþjóðagjaldeyrisjóðurinn vilji auka sjóðinn sinn upp í 1.000.000.000.000 Bandarískra dollara.

Á sama tíma er byrjað að tala um að Fitch munu lækka lánshæfismat 6 euroríkja, þar á meðal Ítalíu og Spánar um 1. til 2. þrep.  "The word on the street" segir að líklegast sé að Italía fengi lækkun um 2. þrep.

Sömuleiðis eru skuldaviðræður Grikkja í uppnámi, þær eru þau byrjaðar aftur, en nú er talað um 60 til 70% niðurfellingu og hugsanleg lög sem myndu heimila meirihlutaákvörðun í málinu.

P.S.  Það er rétt að taka það fram að Fitch er ekki eigu "vondra Bandaríkjamanna" heldur í "góðri" Evrópskri eigu, nánar tiltekið Franskri.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband