Eurokreppan árið 2010

Kunningi minn sendi mér tölvupóst sem innihélt hlekk á stutta grein úr Globe and Mail frá síðasta ári, nánar tiltekið frá 23. desember 2010.

Heiti greinarinnar er "The euro crisis, in six quotes", en þar er vitnað til ummæla sem höfðu fallið árið 2010.

Ummælin voru sem hér segir:

 1. “Spain is not Greece.” (Elena Salgado, Spanish finance minister, Feb. 2010)

2. “Portugal is not Greece.” (The Economist, 22 April 2010)

3. “Ireland is not in ‘Greek Territory.” (Irish Finance Minister Brian Lenihan)

4. “Greece is not Ireland.” (George Papaconstantinou, Greek Finance minister, 8 November 2010)

5. “Spain is neither Ireland nor Portugal.” (Elena Salgado, Spanish Finance minister, 16 November 2010)

6. “Neither Spain nor Portugal is Ireland.” (Angel Gurria, Secretary-general OECD, 18 November 2010)

Kunningi minn bætti svo við:  Það vantaði ekki að stjórnmálamennirnir gætu "talað í fyrirsögnum" og mætt á fundi og "unnið að lausnum", en hvert er ástandið í dag?  Nafnaflóran hefur stækkað, Ítalía hefur bæst við og stundum jafnvel minnst á Frakkland eða Belgíu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband