Bloggfærslur mánaðarins, desember 2006

Ekkert "Royal handshake" fyrir Hillary

Það hefur vakið nokkra athygli að ekkert verður af því að Segolane Royal, forsetaframbjóðandi Franska Sósíalistaflokksins, hitti Hillary Rodham Clinton, eins og til stóð.

Eins og kemur fram í fréttaskeytum um þetta, er Segolane lítt reynd í utanríkismálum og hefði það án efa hjálpað henni forsetaframboðinu að fá "photo op" með Hillary, en Clinton hjónin eru feykivinsæl í Frakklandi.

En ef til vill má segja að Frakkar séu ekkert of vinsælir í Bandaríkjunum, og reyndar ekki Evrópskir stjórnmálamenn sem hallmæla utanríkisstefnu Bandaríkjanna, eða tala illa um Bandaríkin.  Það telst því ekki klókt af Öldungardeildarþingmanni sem er að hugsa um að bjóða sig fram til forseta, að sjást með "þannig fólki" á mynd.  Því varð ekkert af fyrirhuguðum fundi Clinton og Royal.

Ég velti því óneitanlega fyrir mér hvort  að Repúblikanar hafi þegar tryggt sér myndir af þessum fundi, og hafi jafnframt látið þýða nokkur vel valin ummæli Ingibjargar yfir á engilsaxneskuna.  Það skyldi þó ekki vera :-)

Hér eru tvö sýnishorn úr frétt NYT um "Royal" málið:

"Speculation about the power women's relationship rose in France after a newspaper said Royal had postponed a U.S. trip planned for this month because Clinton did not want to see her.

Socialist regional leader Royal, 53, a relative political newcomer with little foreign policy experience, has made little secret of the fact she would like to meet Clinton to bolster her international credentials.

But after gaffes by Royal on a trip to the Middle East, the Democratic Senator from New York, who is believed to be eyeing a White House bid in 2008, was less than enthusiastic about being seen together with the French candidate, Le Parisien daily said at the weekend, quoting a Clinton adviser.

"Hillary, whose candidature is far from assured, is very vigilant and cannot afford the slightest false move,'' it quoted the adviser as saying. ``She does not want to be associated with Royal's recent comments. It wouldn't be good for her image.''"

"Royal earned much criticism from her political opponents after she apparently agreed with comments from a Lebanese Hezbollah politician condemning U.S. foreign policy and analysts said it could be risky for a U.S. candidate to be linked to her.

"The Clintons are very popular in France,'' said Hall Gardner from the American University of Paris.

"It would help Royal to be seen with Hillary. But the contrary isn't the case. ... Royal's contacts with Hezbollah may not go down well with Hillary's Democratic supporters.''

On her recent Middle East visit, Royal waited a day before condemning comments made in front of her by Hezbollah politician Ali Ammar who described past Israeli occupations of the country as Nazism. She said she had not heard his words.

She was also forced to clarify her position after she seemed to agree with Ammar's assessment of U.S. foreign policy as ``unlimited insanity.''"

Fréttina í heild má finna hér.


Góð ákvörðun

Ég held að þetta hafi verið hárrétt ákvörðun hjá Óskari og þó oft sé erfitt að bakka sem svona er það engum minnkun að viðurkenna að betra sé að hafa annað lag á hlutunum.  Þvert á móti geta menn vaxið við slíkt ef rétt er á málum haldið.

Staða Óskars var ekki góð, ég er ekki að mótmæla því að hann hafi verið hæfur til verksins, en staða hans var siðferðislega tvísýn og það er betra að vafanum sé eytt.

En þetta sýnir einnig að gott aðhald minnihluta, fjölmiðla og einnig samstarfsaðila getur skilað góðum árangri og hefur veigamiklu hlutverki að gegna.

Gott mál.


mbl.is Óskar biður um að samningi hans við Faxaflóahafnir verði rift
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Gott að vera hæfileg hífaður?

Samkvæmt þessari frétt í Globe and Mail er það góð varúðarráðstöfun að vera hæfilega hífaður.  Hæfilegt magn áfengis verndar heilann í alvarlegum áföllum.

Eða eins og segir í fréttinni:

"The researchers say this suggests alcohol-based fluids might be a helpful treatment in head trauma cases, once accident victims have been well stabilized.

Trauma specialists from Sunnybrook Health Sciences Centre in Toronto and the Department of National Defence studied the records of severe head trauma victims that Sunnybrook had cared for from 1988 through 2003.

They found that those with low to moderate blood-alcohol readings were 24 per cent less likely to die in hospital of their injuries than patients with no alcohol in their blood."

Hitt ber svo reyndar á að líta, að hættan á alvarlegum áföllum eykst við það að vera "hæfilega hífaður", eins og segir reyndar einnig í fréttinni:

"Lead author Dr. Homer Tien said the findings send a signal that alcohol may be protecting the injured brain, but more study is needed before doctors could even think about testing alcohol-based fluids as a treatment for severe head trauma.

And the director of trauma at McGill University Health Centre in Montreal warned that alcohol raises the risk of having an injury in the first place. So Dr. Tarek Razek said if the choice is no drinking and no accidents versus moderate drinking and better chances of surviving head trauma, people should pick the former."

Þetta verður því dálítið eins og með hænuna og eggið.  Það er ef til vill betra að vera dulítið hífaður ef til óhapps kemur, en að sama skapi eykur það líkurnar á því að til óhapps komi. 

Það er vissulega vandlifað.

 


Meira af afneitun

Ég bloggaði í gær um ráðstefnu þá sem haldin var í Íran og snerist að stóru leyti um afneitun Helfararinnar.

Ég rakst síðan á í dag, fína grein eftir Ayaan Hirsi Ali á vef Interational Herald Tribune.  Það er óhætt að hvetja alla sem áhuga hafa fyrir efninu til að lesa greinina, enda persónulegar reynslusögur gott innlegg í umræðuna.  Ali hefur verið óhrædd við að gagnrýna trúbræður sína og systur, og hefur verið hundelt fyrir.

En grípum niður í greinina:

"I told my half-sister all this and showed her the pictures in my history book. What she said shocked me more than the awful information in my book.

With great conviction my half-sister cried: "It's a lie! Jews have a way of blinding people. They were not killed, gassed nor massacred. But I pray to Allah that one day all the Jews in the world will be destroyed."

My 21-year-old sister did not say anything new. My shock was partly at her reaction in the light of so much evidence and partly because of the genocides of our own time.

Growing up as a child in Saudi Arabia, I remember my teachers, my mom and our neighbors telling us practically on a daily basis that Jews were evil, the sworn enemies of Muslims who's only goal was to destroy Islam. We were never informed about the Holocaust.

Later in Kenya, as a teenager, when Saudi and other Gulf philanthropy reached us in Africa, I remember that the building of mosques and donations to hospitals and the poor went hand in hand with the cursing of Jews. Jews were said to be responsible for the deaths of babies, epidemics like AIDS, for the cause of wars. They were greedy and would do absolutely anything to kill us Muslims. And if we ever wanted to know peace and stability we would have to destroy them before they would wipe us out. For those of us who were not in a position to take arms against the Jews it was enough for us to cup our hands, raise our eyes heavenward and pray to Allah to destroy them.

Western leaders today who say they are shocked by the conference of President Mahmoud Ahmadinejad of Iran denying the Holocaust need to wake up to that reality. For the majority of Muslims in the world the Holocaust is not a major historical event they deny; they simply do not know because they were never informed. Worse, most of us are groomed to wish for a Holocaust of Jews."

"I cannot help but wonder: Why is there no counter-conference in Riyadh, Cairo, Lahore, Khartoum or Jakarta condemning Ahmadinejad? Why is the Organization of the Islamic Conference silent on this?

Could the answer be as simple as it is horrifying: For generations the leaders of these so-called Muslim countries have been spoon-feeding their populations a constant diet of propaganda similar to the one that generations of Germans (and other Europeans) were fed that Jews are vermin and should be dealt with as such. In Europe, the logical conclusion was the Holocaust. If Ahmadinejad has his way, he will not wait for compliant Muslims ready to act on his wish."

Greinina í heild má finna hér.

 

 


Veit vonandi á gott

Ég veit ekki hvað þetta er sterk vísbending um að breytinga sé að vænta í Íran, en það er hægt að leyfa sér að vona.  Vissulega veitti þeim ekki af stefnubreytingu í frjálsræðisátt.

Ef til breytinga kæmi, þá held ég að friðarlíkur ykjust í miðausturlöndum, þar sem líkurnar á því að Íran kyndi ófriðarbál í nágrannaríkjunum minnkuðu.

En þetta veit vonandi á gott og að Íranir njóti aukins frjálsræðis.


mbl.is Andstæðingar Íransforseta virðast hafa sigrað í sveitarstjórnakosningum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Frank og Jói

Það muna eflaust einhverjir eftir því að hafa lesið á barna eða unglingsárum bækurnar um Frank og Jóa Hardy.  Alla vegna gleypti ég þær í mig á bókasafninu í gamla daga, og hafði gaman af.

En ég vissi ekki fyrr en ég sá það á vef Globe and Mail, að höfundurinn var Kanadískur, skrifaði undir dulnefni og tók skrifin á Frank og Jóa bókunum að sér gegn fastri greiðslu, u.þ.b. 100 dollara á bók (sem var svo sem þokkaleg upphæð þá).  Hann fékk því engan skerf af þeim auðæfum sem bækurnar sköpuðu, en þær voru þýddar á yfir 50 tungumál og prentaðar í milljónum eintaka.

Hér eru nokkrar klausur úr greininni:

"The personal archive of Canadian author Leslie McFarlane -- much better known as Franklin W. Dixon, the pseudonym affixed to the best-selling mystery series, the Hardy Boys -- has been given by his heirs to Hamilton's McMaster University.

The material, valued at about $150,000, includes boxes of correspondence and daily diaries that McFarlane kept between 1929 and the early 1950s.

McMaster archivist Carl Spadoni, who negotiated the donation, says the archive will be added to material that McFarlane gave to the university in 1976. The total now occupies some 12 feet of shelf space in the library.

Calling it "wonderful stuff," Spadoni says the diaries reveal McFarlane's "daily struggle to earn a living during the Depression, wondering when the next cheque would come from his agent.""

"Under the pen name Roy Rockwood, McFarlane subsequently produced seven novels in the syndicate's Dave Fearless series, then moved on to write more than 20 Hardy Boys novels.

For most of these, he was paid a flat fee of $100 per book and, although the novels sold many millions of copies and were translated into 50 languages, he earned no royalties. A well-preserved first edition is now worth about $1,500.

At the time, according to his son, Brian, himself the author of some 65 books, he regarded the Hardy Boys assignments as something of a nuisance, having no awareness of their growing popularity.

"In his diaries," Brian McFarlane said in an interview last week, "my father talks about having to write another of those cursed books, in order to earn another $100 to buy coal for the furnace. And he never read them over afterward. It was only much later that he accepted plaudits for the work."

"The major focus was money," concurs Spadoni. "He's a freelancer and he's churning the stuff out. The Hardy Boys recedes in the background. He wasn't in denial. He just didn't think it was important."

"They'd give him an outline," recalls his daughter, Norah McFarlane Perez, also a writer of short stories and novels. "But to make it palatable, he'd come up with different characters and add colour and use large words, and inject his wonderful sense of humour. And then he'd finish and say, 'I will never write another juvenile book.' But then the bills would pile up and he'd start another.""

"Even a small percentage of the royalties would have made McFarlane wealthy. "It's kind of sad," says Brian McFarlane. "We never owned a car. The house was rented and a little chilly. But we never thought we were poor -- we sure had a good upbringing."

It was only a year before his death, with publication of his 1976 autobiography, The Ghost of the Hardy Boys, that McFarlane announced his role in their creation. The Stratemeyer Syndicate had insisted that their ghostwriters never reveal authorship."

Greinina í heild má finna hér.


Afneitunin

Rakst á ágætis dálk í Globe and Mail, þar fjallar Rex Murphy um nýliðna ráðstefnu í Íran um Helförina.  Hann gefur henni ekki háa einkunn. 

Mér finnst það enda nokkuð merkilegt hvað fólk og fjölmiðlar hafa verið hógværir í fordæmingu á þessu "framtaki" Íransstjórnar.

Ekki einu sinni einn einasti Íslenski stjórnmálaflokkur eða ungliðasamtök á Íslandi hafa fordæmt þetta svo ég hafi séð, hefur þó oft verið minni ástæða til að láta í sér heyra.

Vissulega er rangt að mínu mati að banna slíkar ráðstefnur eða skoðanir, eins og sum ríki hafa gert, mál og skoðanfrelsi er alltof dýrmætt til að láta nazista takmarka það, en við eigum hins vegar að notfæra okkur frelsi okkar til að fordæma þær.

En hér eru nokkur brot úr pistli Rex Murhphy´s:

"Mocking the absolute misery, of another human being has to be — next to deliberately and wantonly designing that misery — the lowest of human behaviours.

Mocking the misery, torment and death of six million human beings, therefore, belongs to some unspeakable category of epic depravity.

What form, what shape would the keenest of such mockery take? Would it be to jeer publicly and laugh at the torments and death of so many, to take open delight at the nearly unimaginable pain and terror visited on so many?

To cheer the misery of millions would surely be an offence to scorch the ears of hell itself. But, if you are a Jew, I suspect that the last and perfect insult, the one that surpasses even open mockery of the Holocaust — its last cruelty so to speak — is to say there was no Holocaust."

 

"The target of it all, as it always is, was Israel and the Jews. For Mr. Ahmadinejad, the nearly illimitable suffering of the six million is a Jewish lie. On state television he proclaimed: “They [the Jews] have fabricated a legend under the name Massacre of the Jews, and they hold it higher than God himself, religion itself and the prophets themselves.” The same Mr. Ahmadinejad, who mocks and derides the historical Holocaust, opens this demented seminar with the clear promise of one soon to come: “The Zionist regime will be wiped out soon, the same way the Soviet Union was, and humanity will achieve freedom.” He has so often proclaimed that Israel will be “wiped off the map” that the phrase hardly needs quotation marks. But note, too, how he links Israel's being wiped out with humanity, all humanity, “achieving freedom.”

The death of Israel, i.e., the death of Jews, as millennial panacea, the removal of the one impediment to universal harmony — where have we heard this before? We are not far, not far by one inch, from the racist dogmas that found such terrible audience in 1930s Germany. The Jew now, as then, is always out of scale — in power, in insidiousness, in perniciousness to the common good of mankind.

“If somebody in their country questions God, nobody says anything,” Mr. Ahmadinejad said. “But if somebody denies the myth of the massacre of Jews, the Zionist loudspeakers and the governments in the pay of Zionism will start to scream.”

This is anti-Semitism's latest diabolic twist. The Holocaust was powered by the great lie of the Jewish world conspiracy, and now the Holocaust itself is another “Jewish conspiracy.” Anti-Semitism as the snake that swallows its own tail. The malice here is profound. While most of the sane world looked upon this conference as deranged and hateful, and many worthy people said as much, hatred and mockery of Israel and the Jews has become so common that this outlandish gathering in Tehran this week seemed almost ordinary, predictable.

Let us recall that was Arendt's reading of Eichmann — ordinary, predictable, banal."

Greinina má finna í heild hér.


Friðsama fólkið?

Það horfir ekki friðvænlega í Miðausturlöndum þessa dagana.  Það er talað um að hætta sé á borgarstyrjöld á meðal Palestínumanna, svona ofan á allt annað.

Þar sem menn hika ekki við að myrða börn pólítiskra  andstæðinga sinna er ekki friðvænlegt.

Hvernig á líka að vera hægt að semja um frið eða standa í friðarviðræðum við "ríki" þar sem slíkt ástand ríkir, eða að aðilar að ríkisstjórninni vilja ekki viðurkenna tilverurétt ríkisins sem semja þarf við?

Nú eða ef helsta stuðningsríki Hamas hefur lýst því yfir að Ísraelsríki eigi ekki tilverurétt og eigi að útrýma af yfirborði jarðar?

Er ekki rétt að Ingibjörg Sólrún riti Hamas og Íransforseta bréf, þar sem hún útskýrir að svona geri menn ekki?  Guðjón Arnar væri líklega einnig góður aðili til að kenna þessum "friðsömu" mönnum hvernig klæði eru borin á vopnin og Steingrímur J. gæti lesið yfir hausamótunum á þeim.

Hins vegar held ég að það sé þjóðráð hjá Abbas að efna til kosinga, á stundu sem þessari er áríðandi að almenningur geti tjáð hug sinn og ef til vill höggvið á hnútinn.

Ég get ekki séð að ástæða sé fyrir Hamasliða að berjast á móti því, því það er nauðsynlegt að almenningur greiði atkvæði um hvert skal stefna.

Ágætis frétt hér í Globe and Mail.


mbl.is Óttast að borgarastyrjöld brjótist út milli Hamas og Fatah
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Meira af fátæktarútreikningum

Ég hef fengið sendar frá vinum og kunningjum ýmsar athugasemdir um fátæktarumræðuna sem átt hefur sér stað á Íslandi undanfarið.

Auðvitað sýnist sitt hverjum, en það er mörgum athugasemdum sammerkt að mönnum finnst ekki hafa verið skýrt nægilega frá aðferðafræði og tölulegum upplýsingum, eins og ég vék aðeins að í færslu hér fyrir nokkrum dögum.

En margir hafa líka minnst á það að það sé ekki óeðlilegt að stór hópur þeirra barna sem búi við fátækt samkvæmt skýrslunni séu börn einstæðra foreldra.

Þó að það komi hvergi skýrt fram í fréttum þá hljóti að vera miðað við fjölskyldutekjur, og það geti ekki talist óeðlilegt að þær séu verulega lægri hjá einstæðum foreldrum, og í raun erfitt að sjá það fyrir sér að þær geti að öllu jöfnu verið jafn háar og hjá hjónum.

Það má ímynda sér að  miðgildisfjölskyldutekjur í skýrslunni hafi verið 300.000 kr (bara skot út í loftið hjá mér).  Fátæktarmörk væru þá 150.000 kr.  Tökum dæmi af hjónum með 2. börn.  Bæði vinna úti og hafa 120.000 kr. í mánaðartekjur, þannig að fjölskyldutekjur væru þá 240.000 og fjölskyldan því vel yfir fátæktarmörkum.

Síðan kemur til hjónaskilnaðar.  Allt er leyst í sátt og samlyndi og hjónin hafa sameiginlegt forræði og hafa sitt barnið hvort í heimili.  Tekjurnar hafa ekkert aukist og því eru 120.000 sem eru fjölskyldutekjur hvors um sig komnar undir fátæktarmörk. 

Vissulega hleypur hið opinbera eitthvað undir bagga, en það er ekki skrýtið að einstæðir foreldrar komi gjarna illa út í útreikningum sem þessum.


Dagur vs Björn Ingi

Af því að ég sá að rifrildi þeirra Dags BE og Björns Inga hafði vakið svona mikla athygli og umtal, þá varð ég auðvitað að athuga málið og horfa á Kastljósið.

Þetta var svo sem ekki stórmerkilegt.  En ég verð að lýsa þeirri skoðun minni að Dagur átti ekki mikið í Björn, og það þó að hann hefði í málefnið með sér.  Hann er einfaldlega ekki góður eða sannfærandi pólítíkus.  Það hljómar heldur ekki trúverðuglega að halda að allir bitlingar séu úr sögunni við það eitt að R-listinn sé leystur upp og hverfi frá völdum.

Ég verð þó að segja að mér finnst staða Óskars Bergssonar ekki ásættanleg, og raunar með eindæmum að Degi tækist ekki að standa sig betur með það "vopn" í höndunum.

Hins vegar gef ég ekki mikið fyrir þá hneykslun að einhver hafi verið ráðinn til tímabundinna verkefna varðandi vefsíður eða annað slíkt.  Slíkir "bitlingar" hafa alltaf verið til staðar og verða alltaf til staðar. 

Ekki man ég eftir því að hafa heyrt neina Samfylkingarmenn reka upp hneykslunaróp þegar Róbert Marshall var ráðinn í slík verkefni hjá Náttúrufræðistofnun, en þar mun víst vera við stjórnvölinn góður Samfylkingarmaður, eiginmaður Margrétar Frímannsdóttur.  Það sannar alla vegna að menn þurfa hvorki að vera í ríkisstjórn eða borgarstjórn til þess að skemmtilegar "tilviljanir" komi upp í mannaráðningum.

Slíkar ráðningar hafa einfaldlega alltaf verið til staðar og verða líklega alltaf til staðar svo lengi sem stunduð ver

En Degi tókst ekki að koma málflutningi sínum til skila með eftirminnilegum hætti, heldur fór umræðan út um víðan völl og skildi lítið sem ekkert eftir sig.  Ef rétt væri haldið á spöðunum, sem ennþá er vissulega möguleiki á, ætti að hitna undir Óskari.

En talandi um borgarfulltrúa, þá sá ég líka að Stefán Jón er á leið til Afríku.  Ekki held ég að það hafi verið pólítísk ráðning, en það sakar þó aldrei að vera vel tengdur.  En hafi Sighvatur Björgvinsson ætlað að gera Samfylkingunni stóran greiða, þá hefði hann líklega sent Dag til Afríku, það kæmi betur út fyrir flokkinn í heild.

P.S. Persónulega fannst mér þessar umræður koma illa út fyrir Kastljósið.  Fóru úr böndunum og einhvern veginn fékk ég það svo sterkt á tilfinninguna, að frumkvæðið að "úttektinni" hefði ekki komið frá starfsmönnum RUV.  En það var bara tilfinning.

P.S.S.  Svona af því að margir stjórnmálamenn tala sínkt og heilagt um að allt eigi að vera "gegnsætt" og "uppi á borðinu", væri ef til vill ekki óeðlilegt að setja þær reglur að borgarfulltrúar og alþingismenn, sem eru jú á fullum launum hjá almenningi, verði að skila til þar til bærra aðila, samningum hvað varðar öll aukastörf sem þeir taka sér fyrir hendur.  Bara svona upp á "gegnsæið".

 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband