Þeir sem raunverulega vita hvernig á að stjórna landinu

Ég var eitthvað að grúska í gömlu dóti í dag, fann þá gamalt umslag þar sem ég hafði sett hin margvíslegustu spakmæli sem mér hafði litist á.  Á meðal þeirra voru þessi tvö, sem ég held að eigi ágætlega við í dag.

Too bad that all the people who really know how to run the country are busy driving taxi cabs and cutting hair.

George Burns

Hið seinna er öllu alvarlegra

Of all tyrannies, a tyranny sincerely exercised for the good of its victims may be the most oppressive.  It may be better to live under robber barons than under omnipotent moral busybodies.  The robber baron's cruelty may sometimes sleep, his cupidity may at some point be satiated; but those who torment us for our own good will torment us without end, for they will do so with the approval of their own conscience.

C.S. Lewis

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband