Viltu vera Seðlabankastjóri?

Ekkert starf hefur verið umtalaðra undanfarnar vikur og mánuði en starf Seðlabankastjóra.  Hversu skemmtilegt væri það ekki að ráða vaxtastiginu í landinu?

Hvað áhrif hefur vaxtastigið?  Hvað gerist ef þú hækkar vextina upp úr öllu valdi? Hvað gerist ef þeir eru langt undir verðbólgu?

Á þessari síðu sem er frá Finnlandi eru leikmenn Seðlabankastjórar og stjórna vaxtastiginu.  Það hefur að sjálfsögðu bein áhrif á efnahagslífið.

Auðvitað er um einföldun að ræða, þar sem leikmaðurinn stjórnar eingöngu vaxtastiginu, en þó má deila um það hversu mikið fleiri stjórnunartæki Seðlabankinn hefur í raunveruleikanum yfir að ræða.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband