Athygliverð tilraun

Þetta finnst mér athyglivert.  Aldrei hef ég smakkað vín sem bruggað hefur verið úr birkisafa, en hef smakkað sýróp sem soðið var úr slíku og þótti ágætt, þó að það léki ekki alveg jafn ljúflega við bragðlaukana og hlynsýrópið.

En þetta er athygliverð nýjung og spurning hvort að einhver fari út í framleiðslu, en það vakna auðvitað spurningar eins og hvað fæst mikill safi úr meðaltré og þvíumlíkt.

En ég myndi tvímælalaust kaupa flösku ef mér stæði hún til boða.


mbl.is Birkivínið ljúffengt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband