Lykilatriði

Þetta er auðvitað lykilatriði, enda tel ég að flestir ef ekki allir gefendanna hafi það ekki að markmiði með gjöf eða styrk sínum að styrkja Hizbollah í sessi, heldur þvert á móti að aðstoða stjórn Líbanon við að ná völdum í landinu.

Það er því nauðsynlegt að stjórn Líbanon stjórni aðgerðum eins og framast sé kostur, en að öðrum kosti alþjóðlegar hjálparstofnanir, eða friðargæslusveitir S.Þ. Hizbollah á auðvitað ekki að koma nálægt þeirri dreifingu, enda mikilvægt að að láta óbreytta borgara í Líbanon vita að stríðið var að stórum hluta á þeirra ábyrgð.

Sterk líbönsk stjórn er nauðsynleg ef nokkur von á að vera um frið á svæðinu.

 


mbl.is Forsætisráðherra Líbanons segir Hizbollah muni ekki stýra dreifingu hjálpargagna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband