Ćskilegt, en varasamt

Ég held ađ flestir geti veriđ sammála um ţađ ađ ćskilegt vćri ađ skattayfirvöld kćmust yfir upplýsingar um undanskot Íslendinga frá skatti.

Ađ upplýsa lögbrot er ćskilegt og eitt af hlutverkum yfirvalda.

En svo er ţađ siđferđislega og lagahliđin.

Er alveg sama hvernig upplýsingarnar eru fengnar, hversu áreiđanlegar eru ţćr og síđast en ekki síst standast ţćr fyrir dómi.

Er réttlćtanlegt ađ hiđ opinbera borgi t.d. "tölvuhakkara" stórar fjárhćđir fyrir upplýsingar sem hann hefur undir höndum eftir ađ hafa framiđ lögbrot?

Sama spurningin gildir auđvitađ t.d. um starfsmann banka, sem kann ađ hafa tekiđ skjöl ófrjálsri hendi.

Geta yfirvöld variđ ţađ ađ ráđa t.d "hakkara" til tölvuinnbrota?  Tćplega, en hver er ţá munurinn?

Svo er ţađ spurningin um áreiđanleikann.  Ţađ er auđvelt ađ falsa skjöl nú til dags, nú eđa reikningsyfirlit.  Ţađ má nokkuđ ganga út frá ţví sem vísu ađ ţćr stofnanir sem skjölin eiga eđa ţau koma frá munu neita ađ tjá sig um ţađ sem ţar kćmi fram.

Hvernig er ţá hćgt ađ sanna ađ ţau séu rétt?

Og í framhaldi vaknar spurningin hvernig myndu dómstólar taka á slíkum "sönnunargögnum"?

Ef gögn sýna undanskot, viđkomandi einstaklingur neitar sök, og viđkomandi fjármálastofnun neitar ađ sjá sig um máliđ, hvers virđi eru gögnin fyrir dómstólum?

En svo má velta ţví fyrir sér hvort ađ gögnin geti leitt skattayfirvöld á rétta slóđ, og auđveldađ ţeim ađ finna sönnunargögn, jafnvel ţó ađ ţau sjálf geti ekki stađiđ sem slík fyrir dómi.

Ţannig eru ýmis álitamál, en vissulega er ţađ ţess virđi ađ skođa ţennan möguleika nánar.

En ein og spurningunum hlýtur ađ vera, eru lögbrot í lagi, ef afbrotamađurinn finnur eitthvađ misjafnt um ađra međ lögbrotinu?

P.S.  Til ađ enda ţetta á léttu nótunum, verđa menn ađ velta ţví fyrir sér hvort ađ ţeir sem skjóta fé sínu undan sköttum, séu ekki einfaldlega áhugamenn um lćgri skatta sem hafa ákveđiđ ađ gerast "ađgerđasinnar".

 

 


mbl.is Ljóstrađ upp um leynilega reikninga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband