Nýjasta skipið í Rússneska flotanum í prufusiglingu við Frakkland í dag

Vladivostok, öflugt þyrlumóðurskip var í prufusiglingum við Frakklandsstrendur í dag. Skipið sem er smíðað í Frakklandi fyrir Rússneska sjóherinn, skipið sem er afar öflugt getur borið 16 þyrlur og 60 brynvörð ökutæki.

Einhver merkilegasta fréttin sem ég sá í dag.

Frakkar eru með vopnasölusamning við Rússa, stefna á að afhenda Vladivostok seint á þessu ári, og systurskip þess á því næsta.

Verðmæti samningsins eru u.þ.b. 1.2 milljarðar euroa.

Ef til vill ekki að undra að er varlega sé talað um efnahagsþvinganir og viðskiptabann.

Fyrir utan að Rússar sjá Evrópuríkjum fyrir u.þ.b. 30% af gasneyslu þeirra.

Systurskipið sem ahendast á árið 2015, ku bera nafnið Sevastopol - hvað annað. 

Skyldi það koma í al Rússneska heimahöfn á næsta ári? 

 

 


mbl.is Líkti aðgerðum Pútíns við árásir Hitlers
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband