Hrós

Það er full ástæða til þess að hrósa Friðjóni fyrir þetta mál.

Það er nokkuð ljóst að mínu mati að þetta mál væri ekki statt þar sem það er í dag, ef honum hefði ekki blöskrað þetta og tekið málið upp á bloggsíðu sinni.  Þaðan sem það var í kjölfarið tekið upp í fjölmiðlum.

Síðan, eins og tregðulögmálið gerir reyndar lög fyrir, koma hinar opinberu stofnanir, Talsmaður neytenda og Samgönguráðuneytið.

Þetta mál sannar að það getur heyrst "í einum" og áhrifamáttur bloggsins getur verið mikill.

 Er ekki vel við hæfi að enda þetta á jákvæðum nótum til Friðjóns og Moggabloggsins og segja:

Megi Friðjón og Moggabloggið færa okkur gegnsærri flugfargjöld!


mbl.is Gjöld flugfélaga skoðuð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Sveinbjörnsson

Löngu tímabært ad taka á thessu, en hinsvegar eru hinir svokölludi talsmenn neytenda á íslandi algert jók! Annad skondid er ad flugvallarskatturinn er langhæstur hjá Icelandair á sömu flugleid (til og frá Íslandi) samanborid vid erlendu flugfélögin sem fljúga til Íslands.

Í thví sambandi man ég eftir thví úr sænsku blödunum í haust ad Sterling flugfélagid hefdi rukkad farthega um skatt sem ekki var heimild fyrir. Hverjir skyldu eiga Sterling ?

http://www.norran.se/artikel.php?id=721498&avdelning_1=107&avdelning_2=192

Baldur Sveinbjörnsson, 17.2.2007 kl. 21:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband